Efst á baugi
HMU19: Fyrsti leikur við Tékka á miðvikudag
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu á miðvikudaginn með leik við Tékklandi. Íslenski hópurinn heldur af landi brott í dag. Millilent verður í París áður en komið verður...
Efst á baugi
U19 í Færeyjum: Mikið betra í dag en í gær – sigur í Vestmanna
„Leikurinn var mikið betri hjá okkur í dag en í gær. Alvöru kraftur í vörninni,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska liðið vann færeyska jafnaldra sína með þriggja...
Fréttir
Þriggja marka tap á Eiði – leita hefndar í Vestmanna
Piltarnir í U19 ára landsliðinu töpuðu í dag fyrri viðureigninni við færeyska jafnaldra sína sem fram fór á Eiði í Færeyjum, 36:33. Færeyingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:17.Liðin mætast öðru sinni í Vestmanna á morgun...
Efst á baugi
U19: Tvær breytingar á hópnum sem keppir í Færeyjum
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa kallað tvo leikmenn inn í landsliðshópinn sem fer til Færeyja í dag til tveggja leikja við lið heimamanna á morgun og á sunnudag. Breytingarnar eru gerðar...
Efst á baugi
U18 piltar: Ísland er í sjötta sæti í Evrópu
Ísland er í sjötta sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu yfir karlalandslið 18 ára og yngri. Við gerð listans er hafður til hliðsjónar árangur 18 ára landsliða á Evrópumótum landsliða frá 2018 til 2022. Staða Íslands undirstrikar hversu góður árangur...
Efst á baugi
U19piltar: Vængbrotið íslenskt lið tapaði æfingaleik
Vængbrotið landslið Íslands í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði æfingaleik fyrir þýska landsliðinu í Lübeck í morgun, 43:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 21:18. Tólf leikmenn tóku þátt í...
Efst á baugi
U19piltar: „Voru hreint magnaðir í 45 mínútur“
Piltarnir í U19 ára landsliði karla í handknattleik fylgdu eftir góðum sigri sínum á Hollendingum í gær með því að vinna Þjóðverja í kvöld, 27:21, á æfingamóti í Hansehalle í Lübeck. Þjóðverjar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12....
Efst á baugi
EMU19: Með betri leikjum sem liðið hefur leikið
„Ég er mjög sáttur og glaður með heildarframmistöðuna sem var mjög góð. Þetta var með betri leikjum sem við höfum leikið. Við hefðum getað unnið með tíu marka mun en það skiptir ekki öllu þegar upp staðið. Mestu máli...
Efst á baugi
U19piltar: Breyttur varnarleikur sló Hollendinga út af laginu
Með góðri frammistöðu í síðari hálfleik í kvöld tókst U19 ára landsliði Íslands að vinna Hollendinga með sjö marka mun, 34:27, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í handknattleik í Hansehalle í Lübeck. Hollendingar voru sterkari í fyrri hálfleik...
Fréttir
U19 piltar: Mæta Hollendingum í Lübeck í kvöld
U19 ára landslið karla í handknattleik mætir hollenskum jafnöldrum sínum í fyrri leik liðanna á þriggja liða móti í Hansehalle í Lübeck í Þýskalandi síðdegis í dag. Flautað verður til leiks klukkan 18 að íslenskum tíma. Hægt verður að...
FH og Afturelding efst þegar deildin er hálfnuð – HK og KA lyftu sér af botninum
FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í...
- Auglýsing -