Monthly Archives: September, 2020
Fréttir
Íslendingar í eldlínunni þegar þau bestu mætast
Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð,...
A-landslið kvenna
Steinunn og Elín í landsliðinu
Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel tilkynnti í morgun að Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmenn liðsins, væru í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem tilkynntur verður á næstunni.Til stendur að kvennalandsliðið komi saman til æfinga í kringum næstu mánaðarmót. Eftir...
Efst á baugi
Saknar ekki gamla hlutverksins
Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð...
Fréttir
Stuðningsmenn á pappaspjöldum í Kiel
Þýska meistaraliðið THW Kiel fer nokkuð óhefðbundna leið til að afla sér tekna og fylla sætin í íþróttahöll sinni án þess að hleypa áhorfendum inn og freista þess um leið að skapa örlítla stemningu á leik við Nantes sem...
Fréttir
Samherji Arons smitaður – þjálfarinn í sóttkví
Einn samherji Arons Pálmarssonar hjá spænska stórliðinu Barcelona er með covid19 og er kominn í einangrun. Faðir leikmannsins, sem er þjálfari Barcelona, verður eftir heima í fyrramálið þegar liðið heldur til Úkraínu þar sem það mætir Motor...
Fréttir
Leikmenn umferðarinnar og Halldór Harri
Strákarnir þættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fóru yfir 1.umferðina í Olísdeild kvenna og heyrðu hljóðið í Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara HK.Einnig voru valdir þeir leikmenn sem koma til greina sem BK...
Efst á baugi
Hef bara svo gaman af þessu
Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...
Efst á baugi
Ísfirðingar þétta raðirnar
Handknattleikslið Harðar á Ísafirði ætlar svo sannarlega ekki að gefa þumlung eftir þótt liðið verði nýliði í Grill 66-deild karla á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn. Harðarmenn hafa blásið til sóknar eftir langa fjarveru Vestfirðinga frá keppni í efstu...
Efst á baugi
Valinn maður í hverju rúmi
Talsverð eftirvænting ríkir fyrir að keppni hefjist í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ekki síst vegna þriggja nýrra liða sem taka þátt. Um er að ræða Hörð á Ísafirði, Vængi Júpíters og Kríu sem hefur bækistöðvar á Seltjarnarnesi.Talsvert hefur...
Fréttir
Tilþrif fyrstu umferðar – myndskeið
Meistaradeild kvenna í handknattleik hófst um síðustu helgi með átta leikjum, úrslitum og glæsilegum tilþrifum fremstu handknattleikskvenna Evrópu. Handbolti.is greindi frá helstu tíðindum helgarinnar en hér að neðan er myndskeið sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman með mörgum...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Grgic, Mensah, Romero, Thomsen, EM-meistarar í Alanya
Þýski landsliðsmaðurinn Marko Grgic og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð gekk til liðs við Flensburg í gær...
- Auglýsing -