Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Þjálfarateymið styrkt
Forráðamenn Ribe-Esbjerg, þar sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika, hefur ákveðið að styrkja þjálfarateymi sitt og freista þess að blása lífi í liðið sem hefur farið afleitlega af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.Ákveðið hefur verið að Mathias Madsen...
Efst á baugi
Molakaffi: Jallouz leikur á ný, þjálfari fær ekki samning og Evrópudeildin
Túnisbúinn Wael Jallouz hefur ákveðið að taka fram skóna og hefur samið við AS Hammamet í heimalandi sínu til eins árs. Jallouz ákvað í sumar að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist lengi við erfið meiðsli á...
Fréttir
Aron og félagar frjálsir menn á ný
Aron Pálmarsson og aðrir leikmenn spænska stórliðsins Barcelona losna í fyrramálið úr sóttkví og sumir jafnvel úr eingangrun eftir að kórónuveirusmit kom upp innan liðsins fyrir 10 dögum. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag.Þar segir að allir...
Fréttir
Ágúst Elí var öflugur í sigurleik
Ágúst Elí Björgvinsson átti afar góðan leik þegar KIF Kolding vann einkar mikilvægan sigur á botnliði Ringsted á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 27:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfeik, 13:12....
Efst á baugi
Hætta Norðmenn við EM á elleftu stundu?
Svo kann að fara að ekkert verði af því að Evrópumótið í handknattleik kvenna fari fram í Noregi í desember eins og til stendur. Strangar kröfur sem norsk yfirvöld gera til mótshaldara standa þversum í mörgum og vel getur...
Efst á baugi
Fyrsti Íslendingurinn í liði umferðarinnar
Janus Daði Smárason, leikmaður Göppingen, er í liði fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar en liðið var kynnt í dag, daginn eftir að fimmtu umferð lauk. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem valinn er í lið umferðarinnar það sem af er...
Fréttir
Annar markvörður heltist úr lestinni
Það á ekki af markvörðum þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen að ganga um þessar mundir. Fyrir nokkrum vikum meiddist Mikael Appelgren illa og verður frá keppni eitthvað fram á næsta ári. Í gær heltist Andreas Palicka úr lestinni eftir að...
Efst á baugi
Aukin reynsla og trú á eigin hæfileikum
Viggó Kristjánsson hefur vakið mikla athygli í þýsku 1. deildinni í handknattleik það sem af er leiktíðar. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar um þessar mundir með 37 mörk eftir fimm umferðir, ríflega sjö mörk að jafnaði í leik.Viggó, sem...
Fréttir
Fimm frábær mörk – myndskeið
Fjórir leikir voru í sjöttu umferð Meistaradeildar Evrópu um helgina en fjórum varð að slá á frest vegna kórónuveirunnar. Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman fimm glæsileg mörk frá umferðinni, því ekki var skortur á glæsilegum tilþrifum þótt leikirnir væri...
Efst á baugi
Alfreð klár með hópinn í fyrstu leikina
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur tilkynnt hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun nóvember. Þjóðverjar eiga að mæta Bosníu í Düsseldorf 5. nóvember og Eistlendingum þremur dögum síðar...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -