Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Þjálfarateymið styrkt
Forráðamenn Ribe-Esbjerg, þar sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika, hefur ákveðið að styrkja þjálfarateymi sitt og freista þess að blása lífi í liðið sem hefur farið afleitlega af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.Ákveðið hefur verið að Mathias Madsen...
Efst á baugi
Molakaffi: Jallouz leikur á ný, þjálfari fær ekki samning og Evrópudeildin
Túnisbúinn Wael Jallouz hefur ákveðið að taka fram skóna og hefur samið við AS Hammamet í heimalandi sínu til eins árs. Jallouz ákvað í sumar að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist lengi við erfið meiðsli á...
Fréttir
Aron og félagar frjálsir menn á ný
Aron Pálmarsson og aðrir leikmenn spænska stórliðsins Barcelona losna í fyrramálið úr sóttkví og sumir jafnvel úr eingangrun eftir að kórónuveirusmit kom upp innan liðsins fyrir 10 dögum. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag.Þar segir að allir...
Fréttir
Ágúst Elí var öflugur í sigurleik
Ágúst Elí Björgvinsson átti afar góðan leik þegar KIF Kolding vann einkar mikilvægan sigur á botnliði Ringsted á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 27:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfeik, 13:12....
Efst á baugi
Hætta Norðmenn við EM á elleftu stundu?
Svo kann að fara að ekkert verði af því að Evrópumótið í handknattleik kvenna fari fram í Noregi í desember eins og til stendur. Strangar kröfur sem norsk yfirvöld gera til mótshaldara standa þversum í mörgum og vel getur...
Efst á baugi
Fyrsti Íslendingurinn í liði umferðarinnar
Janus Daði Smárason, leikmaður Göppingen, er í liði fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar en liðið var kynnt í dag, daginn eftir að fimmtu umferð lauk. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem valinn er í lið umferðarinnar það sem af er...
Fréttir
Annar markvörður heltist úr lestinni
Það á ekki af markvörðum þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen að ganga um þessar mundir. Fyrir nokkrum vikum meiddist Mikael Appelgren illa og verður frá keppni eitthvað fram á næsta ári. Í gær heltist Andreas Palicka úr lestinni eftir að...
Efst á baugi
Aukin reynsla og trú á eigin hæfileikum
Viggó Kristjánsson hefur vakið mikla athygli í þýsku 1. deildinni í handknattleik það sem af er leiktíðar. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar um þessar mundir með 37 mörk eftir fimm umferðir, ríflega sjö mörk að jafnaði í leik.Viggó, sem...
Fréttir
Fimm frábær mörk – myndskeið
Fjórir leikir voru í sjöttu umferð Meistaradeildar Evrópu um helgina en fjórum varð að slá á frest vegna kórónuveirunnar. Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman fimm glæsileg mörk frá umferðinni, því ekki var skortur á glæsilegum tilþrifum þótt leikirnir væri...
Efst á baugi
Alfreð klár með hópinn í fyrstu leikina
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur tilkynnt hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun nóvember. Þjóðverjar eiga að mæta Bosníu í Düsseldorf 5. nóvember og Eistlendingum þremur dögum síðar...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Jafnrétti í íþróttastarfi á Íslandi
Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk...