Monthly Archives: December, 2020
Efst á baugi
Fékk bolta í höfuðið og rautt spjald í kjölfarið – myndskeið
Anton Hellberg, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö, greip til sinna ráða þegar andstæðingur kastaði boltanum í höfuðið á honum í hraðaupphlaupi í kappleik um helgina. Hellberg þótti ganga full vasklega til verks að mati dómaranna og fékk fyrir vikið...
Fréttir
Áratuga langt samstarf HSÍ og Samskipa endurnýjað
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hefur verið bakhjarl HSÍ frá 1998 og fagnar HSÍ því í fréttatilkynningu í dag að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip.„Samskip hefur verið öflugur samstarfsaðili HSÍ og stutt...
Fréttir
EM: Ekkert hik á liðinu hans Þóris
Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann sinn þriðja leik í röð á þessu móti og tryggði sér þar með sigurinn í D-riðli og fer áfram með fjögur stig í milliriðla. Rúmenar byrja milliriðlana án stiga eftir að hafa...
Fréttir
EM: Fullt hús hjá Rússum
Rússland - Svíþjóð 30:28 (15:13)Rússar voru alltaf með leikinn við Svía í kvöld í höndum sér. Þeir voru með yfirhöndina allan leikinn ef undan er skilið snemma í fyrri hálfeik þegar Svíum tókst að jafna metin einu sinni.Rússar fara...
Fréttir
EM: Spöruðu sparihliðarnar
Þrátt fyrir að Þjóðverjar sýndu ekki sínar bestu hliðar þá sértaklega sóknarlega tókst þeim engu að síður að fá eitt stig út úr þessum leik gegn Pólverjum. Þetta stig dugði þýska liðinu til þess að komast í milliriðla þrátt...
Fréttir
EM: Tékkar misstu dampinn og halda heim
Spánn - Tékkland 27:24 (11:16)Spánverjar fylgja Svíum og Rússum áfram í milliriðla en Tékkar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir þrjá jafna leiki á mótinu. Þeir fengu ekkert stig og það skipti öllu þegar upp var staðið. Tékkar...
Fréttir
EM: Þriggja liða barátta um tvö sæti
Eftir 48 mínútur í leik Rúmena og Pólverjar höfðu þær pólsku yfirhöndina og voru þær farnar að gera sér vonir um sæti í milliriðlum í fyrsta skipti frá EM 2014. Þær rúmensku snéru leiknum sér í vil sem gerði...
Fréttir
EM: Hver fylgir Rússum og Svíum eftir í milliriðil?
Framundan en lokaumferðin í B-riðli þar sem Rússar og Svíar hafa nú þegar tryggt sér farseðilinn inní milliriðlakeppnina en þessi lið mætast einmitt í dag og þá kemur í ljós hvort liðið fer með fleiri stig með sér í...
Efst á baugi
Rúnar þjálfar lið í Þýskalandi
Rúnar Sigtryggsson hefur tímabundið verið ráðinn þjálfari hjá þýska 2. deildarliðinu EHV Aue. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins fyrir stundu. Rúnar þekkir vel til í herbúðum liðsins enda var hann þjálfari þess frá 2012 til 2016. Stephan Swat,...
Fréttir
EM: Sleppa með skrekkinn eftir brot á sóttvörnum
Fulltrúar fimm landsliða sem taka þátt í EM í handknattleik kvenna í Danmörku sleppa með skrekkinn eftir að hafa farið á svig við sóttvarnareglur mótsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, sendi frá sér fyrir hádegið....
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
BM Porriño – Valur, kl. 15
Spænska liðið BM Porriño og Valur mætast í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Porriño á...
- Auglýsing -