- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2020

Valgerður Ýr tekur ekki upp þráðinn með HK í bili

Þegar blásið verður til leiks í Olísdeild kvenna, vonandi snemma á nýju ári, verður skarð fyrir skildi í liði HK þar sem einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, verður fjarri góðu gamni. Hún hefur tekið að...

Var á brattann að sækja

Bæði IFK Kristianstad og Skövde töpuðu leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld og það fremur á sannfærandi hátt. IFK með þá Ólaf Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson lá með sjö marka mun á heimavelli fyrir...

Molakaffi: Góðar fréttir af tveimur frábærum markvörðum

Brúnin léttist á mörgum í kringum danska kvennalandsliðið í gær þegar ljóst varð að markvörðinn sterki, Sandra Toft, getur tekið þátt í fyrsta leiknum á EM gegn Slóvenum í kvöld. Toft meiddist um síðustu helgi sem varð til þess...

Leik frestað á EM kvenna vegna smits í leikmannahópi

Smit kórónuveiru hefur greinst hjá leikmanni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Danmörku. Af þeim sökum hefur viðureign Serbíu og Hollands sem fram átti að fara annað kvöld, föstudag, verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Evrópu,...

EM2020: Þær norsku tóku Pólverja í karphúsið

Norska landsliðið byrjaði af miklum krafti á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið hans Þóris Hergeirssonar tók það pólska í kennslustund og vann með 13 marka mun, 35:22, í leik þar sem glitraði á marga kosti norska landsliðsins,...

Handboltinn okkar: Andri Snær og Siggi Braga

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...

EM2020: Rússar tóku Spánverja í kennslustund

Það var búist við því fyrirfram að upphafsleikur B-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag á milli Rússlands og Spánverja yrði jafn og spennandi. Sú varð aðeins raunin í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ójafn og niðurstaðan varð níu...

Ágúst Elí og samherjar unnu Íslendingatríóið og félaga

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í sigurliði Kolding í kvöld þegar það sótti Ribe-Esbjerg heim en með síðarnefnda liðinu leika þrír Íslendingar, lokatölur, 31:30. Kolding lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik. Að honum loknum var Kolding sex mörkum...

Íslendingar tóku þátt í tíunda tapleik Coburg

Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson voru í sigurliði Bergischer HC í kvöld þegar liðið vann botnlið þýsku 1. deildarinnar, Coburg, 28:24 á heimavelli eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 13:12.Arnór Þór skoraði ekki mark og virðist...

Roland og Gintaras fögnuðu

Motor Zaporozhye, úkraínska meistaraliðið sem Roland Eradze er aðstoðarþjálfari hjá vann mikilvægan heimasigur í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Motor vann Celje Lakso, 31:29, og er nú komið með sex stig eftir jafn marga leiki og situr...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -