- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2020

Heimsmeistarar Dana að verða fyrir mikilli blóðtöku

Ósennilegt er talið að Rasmus Lauge leiki með danska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld þá meiddist Lauge í leik með Veszprém í gærkvöld gegn Kiel...

Penninn áfram á lofti á Hlíðarenda – myndskeið

Valsmenn leggja vart frá sér pennann þessa daga og eru í óða önn að endurnýja og framlengja samninga við leikmenn kvennaliðs félagsins. Í gær skrifuðu Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir undir framlengingu á samningum og í dag...

Ekki er slegið slöku við í Breiðholti

Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is í gær, heldur eru þeir eftir fremsta megni að æfa hver í sínu lagi. Slíkt er hægara...

EM2020: Staðreyndir fyrir fyrstu orrustur

Evrópumeistaramót kvenna hefst í dag þegar að flautað verður til leiks í B og D riðli. Fjórir leikir eru á dagskrá. Í B-riðli verður heldur betur boðið uppá stórleik þegar að Rússar og Spánverjar mætast en í hinni viðureigninni...

EM2020: Tækifæri til að komast í fremstu röð á ný

Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Röðin er komin að landsliði Dana, gestgjöfum mótsins. Um leið er þetta sextánda og síðasta kynningin. Tengil inn á fyrri liðskynningar...

EM2020: Leikir á fyrsta keppnisdegi

Flautað verður til leiks á Evrópumóti kvenna í handknattleik í dag klukkan 17 í dag með viðureign Rúmena og Þjóðverja í D-riðli.Keppni hefst í A og C-riðlum mótsins á morgun, föstudag. Leikið verður á víxl í riðlunum fjórum...

„Ætlum að sjálfsögðu að vera með í baráttunni“

„Breiddin er alltaf að aukast á toppnum á Evrópumótunum þar sem fleiri landslið blanda sér í baráttuna. Að þessu sinni geta mörg lið sett strik í reikninginn í riðlakeppninni. Keppnin er að verða opnari en fyrir nokkrum árum síðan....

Slæmur skellur eftir margra vikna sóttkví

Eftir langa mæðu þá fékk þýska 2. deildarliðið Bietigheim, sem Hannes Jón Jónsson þjálfari og Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, leikur með, grænt ljós til að leika á ný deildarleik í gærkvöld. Bietigheim fékk þá liðsmenn Grosswallstadt í heimsókn. Eftir...

EM2020: Mæta til leiks reynslunni ríkari

Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Í dag verður fjallað um tvö síðustu liðin en ekki þau sístu og má ekki seinna vera áður flautað verður...

Molakaffi: Nilsson ekki á HM, bikarhelgin flutt fram í júní

Athygli vakti í gær að nafn Lukas Nilsson var ekki að finna í 35 manna landsliðshópi Svía sem Glenn Solberg, landsliðsþjálfari, opinberaði í gær. Úr hópnum mun hann velja leikmenn til þess að tefla fram á HM í Egyptalandi...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -