- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Allir neikvæðir en samt jákvæðir í Porto

Landsliðsmenn Íslands, þjálfarar og aðstoðarmenn reyndust allir neikvæðir við skimun vegna kórónuveiru. Hópurinn fór í skimun snemma í morgun. Niðurstöður komu fyrir stundu. Var mönnum létt, að sögn Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ sem er með landsliðshópnum í för...

Leiðir skilja hjá Szeged og Stefáni Rafni

Ungverska handknattleiksliðið Pick Szeged og hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hafa náð samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins í dag þar sem Stefáni Rafni er þakkað fyrir framlag sitt til félagsins og...

Dæma hjá Erlingi í Almeri annað kvöld

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á ferðalagi í dag en annað kvöld eiga þeir að dæma viðureign Hollands og Slóveníu í undankeppni EM karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Almeri í Hollandi. Erlingur Richardsson er...

HM: Bjarki Már Elísson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Selt í fimmta hvert sæti og grímuskylda

Heimild hefur verið gefin til þess að selja að hámarki í fimmtung þeirra sæta sem eru í keppnishöllunum fjórum sem leikið verður í á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Í keppnishöllinni þar...

Íþróttastjórinn tekur ekki undir með Hansen

Talsmaður danska handknattleikssambandsins tekur ekki undir gagrýni stórstjörnu danska landsliðsins Mikkel Hansen í samtali við Jyllands-Posten í gær um að ekki sé forsvaranlegt að vera með þúsundir áhorfenda á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi á sama tíma...

Molakaffi: Stórriddari í þjálfun, sekt vegna myndaskorts, fyrirliði sænskra, þjálfari danskra

Olivier Krumbholz, þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik var sæmdur stórriddarakrossi Frakklands á nýársdag fyrir ómetanlegt starf við uppbyggingu kvennahandknattleiks í Frakklandi. Krumbholz hefur verið þjálfari kvennalandsliðsins nánast frá upphafi aldarinnar undir hans stjórn hefur liðið unnið til fjölmargra verðlauna. Handknattleikssamband...

Komnir Porto eftir þrjár flugferðir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom inn á hótel í Porto í Portúgal í kvöld vel ríflega hálfum sólarhring eftir að það fór af stað frá Keflavíkurflugvelli. Það er síður en svo einfalt að ferðast um Evrópu með fjölmennan...

HM: Væntingar og vonbrigði

Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1964 sem fram fór í Tékkóslóvakíu í mars. Mikil eftirvænting ríkti...

Vanmeta ekki Íslendinga þótt Aron vanti í liðið

Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska landsliðsins og stórliðsins FC Porto, segir að leikmenn portúgalska landsliðsins muni alls ekki vanmeta íslenska landsliðið þótt það verði án Arons Pálmarssonar.Magalhães verður í eldlínunni með samherjum sínum gegn íslenska landsliðinu í undankeppni EM á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn

Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...
- Auglýsing -