Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
Afturelding vann og enn lengist meiðslalisti Selfoss
Afturelding, undir stjórn Guðmundar Helga Pálssonar, heldur áfram sigurgöngu sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann Afturelding lið Selfoss með sjö marka mun í Hleðsluhöllinni á Selfossi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar með...
Fréttir
Valsmenn settu undir lekann
Valsmenn komust á sigurbraut á nýjan leik í Olísdeild karla í handknattleik með öruggum sigri á Gróttu, 30:28, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn náðu að hlaupa með leikmönnum Vals í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skildu leiðir eftir að...
Efst á baugi
Dagskráin: Líf og fjör og átta leikir
Það verður nóg um að vera á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Átta leikir eru að dagskrá í þremur deildum. Fjórar viðureignir verða í Olísdeild karla þegar áttunda umferð hefst. Í Olísdeild kvenna mætast HK og Fram í Kórnum...
Efst á baugi
Gerðu alltof mörg einföld mistök
„Sóknarleikurinn var dapur hjá okkur. Leikmenn gerðu alltof mörg einföld mistök og léku kerfin illa. Það var slæmur taktur í leik liðsins, okkur tókst aldrei að koma honum í lagi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í samtali...
Fréttir
Getum verið sátt við stigið
„Þetta var gaman að getað boðið Val upp á hörkuleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í Schenkerhöllinni í gærkvöld eftir að Haukar og Valur skildu með skiptan hlut, 19:19, í áttundu umferð Olísdeildar kvenna...
Efst á baugi
Donni frá keppni um tíma
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék ekki með liði PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í gær vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Limoges á útivelli í gær.„Læknirinn segir að ég verði frá keppni...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi fór á kostum, Aron varði tvö vítaköst, Pekeler, Granlund og Waade
Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum þegar Vive Kielce vann Stal Mielec, 38:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigvaldi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Hann þurfti 12 skot til þess að skora mörkin níu....
Fréttir
Góður sigur hjá Oddi og félögum
Oddur Gretarsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Balingen-Weistetten vann sjö marka sigur á GWD Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 27:20, á útivelli. Balingen náði þar með að lyfta sér upp úr einu...
Efst á baugi
Fóru á kostum í síðari hálfleik og unnu stórsigur
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fóru á kostum í síðari hálfleik gegn Leipzig í grannaslag í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag og unnu með 11 marka mun, 32:21, og treystu þar með stöðu...
Fréttir
Stórsigur í Ystad
Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås halda sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir IFK Ystads HK með 12 marka mun í Ystad, 31:19, eftir að hafa verið 18:9 yfir að loknum fyrri...
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...