Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Flugu inn í 16-liða úrslit
Lið Vængja Júpiters flaug inn í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í dag þegar liðið vann öruggan sigur á stjörnumprýddu liði ÍBV2 í 32-liða úrslitum en leikið var í Vestmannaeyjum. Lokatölur, 31:23, eftir að fimm marka munur...
Fréttir
Komnar upp í annað sæti
Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg unnu í dag Ringsted á heimavelli, 36:25, í dönsku B-deildinni í handknattleik kvenna. EH Aalborg er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 30 stig eftir 19 leiki.Ringköbing stendur best...
Efst á baugi
Maður losnar ekki svo auðveldlega við bakteríuna
„Það verður gaman að komast á ný í þjálfun. Maður losnar ekki svo auðveldlega við þá bakteríu sem henni fylgir,“ sagði Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann var ráðinn annar þjálfari norska kvennaliðsins...
Efst á baugi
Fékk höfuðhögg í Kórnum
Hulda Bryndís Tryggvadóttir miðjumaður toppliðs Olísdeildar kvenna, KA/Þórs, fékk höfuðhögg á áttundu mínútu síðari hálfleiks viðureignar HK og KA/Þórs í Kórnum í gærkvöld en þar mættust liðin í lokaleik 12. umferðar deildarinnar.Hulda Bryndís sótti að vörn HK og...
Fréttir
Dagskráin: Bikarleikur í Eyjum
Einn leikur verður á dagskrá í handknattleik hér heima á Fróni í dag og er það viðureign í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins, bikarkeppni HSÍ. Þar eigast við ÍBV2 og Vængir Júpiters úr Grill 66-deild karla.Einum leik er lokið í...
Fréttir
Örlög sjö liða ráðast um helgina
Seinni leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fara fram um helgina en fjögur lið, CSM Búkarestí, Rostov-Don, Györ og Brest standa vel að vígi eftir góða sigra í fyrri leikjunum um síðustu helgi. Það er þó töluverð spenna í...
Efst á baugi
Molakaffi: Ekki Íslendingakvöld, Poulsen skoraði og Gábor er veikur
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í átta tilraunum þegar lið hans EHV Aue tapaði fyrir Konstanz, 28:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Sveinbjörn Pétursson náði sér ekki á strik í marki Aue og varði fjögur...
Efst á baugi
Norðmenn á réttri leið en lærisveinar Alfreðs þurfa sigur
Norðmenn stigu mikilvægt skref í átt að þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvöld þegar þeir unnu landslið Brasilíu, 32:20, í fyrstu umferð 1. riðils forkeppni fyrir leikina en viðureignir riðilsins fara fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Í hinum leik...
Efst á baugi
Rosalega stolt af liðinu
„Ég var mjög ánægð með liðið. Við vorum tilbúnar í leikinn frá upphafi. Frábær byrjun gaf okkur gott forskot sem við héldum í 45 mínútur,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan...
Efst á baugi
Sóknarleikurinn víðsfjarri og stemningin gufaði upp
„Það þurfti því miður ekki mikið til þess að leikmenn misstu alveg trú á verkefninu,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór, 29:23, í 12. umferð Olísdeildar í Kórnum...
Nýjustu fréttir
Miðasala er hafin á leiki Íslands á HM kvenna
Miðasala á leiki íslensska landsliðsins í handknattleik kvenna í C-riðil heimsmeistaramótsins er hafin. Leikirnir fara fram í Stuttgart og...
- Auglýsing -