Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Hugsanlega úr leik út mánuðinn
Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, reiknar með að Arnór Freyr Stefánsson, markvörður liðsins, verði frá keppni um skeið. Arnór meiddist á hné á æfingu fyrir viðureignina við Þór Akureyri fyrir viku. Af þeim sökum tók hann ekki þátt í...
Efst á baugi
Gat ekki sleppt þessu tækifæri
„Það er ekkert auðvelt að komast að hjá liði á þessu getustigi um þessar mundir. Þess vegna hikaði ég ekki lengi áður en ég ákvað að taka slaginn,“ segir Elías Már Halldórsson, handknattleiksþjálfari, en tilkynnt var í gær að...
Fréttir
Norsku meistararnir standa höllum fæti
Fjórir leikir fóru fram í gær í fyrri umferð í 16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna. Mesta spennan var í leik norsku meistaranna Vipers og Odense Håndbold þar sem að danska liðið vann eins marks sigur 36-35. Um var að...
Efst á baugi
EM 19 ára er komið á dagskrá – Ísland verður með
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið Evrópumeistaramót karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri sem fram átti að fara á síðasta sumri, verði haldið í ágúst á þessu ári. EHF tilkynnti þetta í framhaldi af ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að...
Efst á baugi
Molakaffi: Þjálfaraskipti, breytingar hjá Dönum og Svíum, Grænlendingar ráða landsliðsþjálfara
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir, leikmenn Vendsyssel, fá nýjan þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Thomas Kjær sem tók við þjálfun liðsins í október verður ekki áfram við stjórnvölinn. Vendsyssel er fallið úr úrvaldsdeildinni í Danmörku eftir eins árs veru....
Efst á baugi
Valur sterkari í spennuleik
Ungmennalið Vals lagði Aftureldingu í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 13. umferðar. Lokatölur, 28:26, eftir að Valur var einnig með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Valsliðið byrjaði...
Fréttir
Aron bikarmeistari á Spáni
Aron Pálmarson varð í kvöld spænskur bikarmeistari með Barcelona í fjórða sinn á fjórum árum. Barcelona vann Ademar León, 35:27, í úrslitaleik sem fram fór að viðstöddum 1.500 áhorfendum í Madríd. Barcelona var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
Fréttir
Sveinn og félagar innsigluðu sæti í úrslitakeppninni
Sveinn Jóhannsson og samherjar SönderjyskE tryggðu sér sæti í úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með naumum sigri á Fredericia, 31:30, á útivelli. Þar með er öruggt að SönderjyskE hafnar í einu af átta efstu sætum deildarinnar...
Fréttir
Íslendingalið tók leikmenn Coburg í karphúsið
Magdeburg, liðið sem Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með, tók liðsmenn Coburg og hreinlega kjöldró þá í viðureign liðanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Coburg rekur lestina í deildinni en hefur veitt einstaka liði skráveifu...
Efst á baugi
Markahæst í 11 marka sigri
Sandra Erlingsdóttir lék afar vel í dag þegar lið hennar EH Aalborg vann 11 marka sigur á Lyngby HK, 36:25, í Lyngby í dönsku B-deildinni í handknattleik kvenna. Álaborgarliðið var mun sterkara frá upphafi til enda og var...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -