Monthly Archives: May, 2021
Fréttir
Harpa og samherjar unnu eftir framlengdan leik
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar í LK Zug unnu í kvöld fyrsta úrslitaleikinn við LC Brühl um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir mikla spennu og framlengingu, 30:29. Leikið var í Brühl en liðið varð efst í deildarkeppninni á leiktíðinni...
Fréttir
Heldur áfram í Kópavogi
Karen Kristinsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur þessa daga í úrslitum um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili. Karen tók þátt í öllum fjórtán leikjum HK í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess sem...
Fréttir
Bjarki Már markahæstur í háspennuleik
Svíinn Jonathan Carlsbogard tryggði Lemgo annað stigið eftir mikinn endasprett gegn Göppingen í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Carlsbogard jafnaði metin þegar þrjár sekúndur voru eftir en leikmenn Göppingen höfðu tapað boltanum níu sekúndum áður. Göppingen...
Efst á baugi
Einn farinn og annar að hugsa sér til hreyfings
Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur náð samkomulagi við ÍR um að samningi sínum við félagið verið rift. Björgvin Páll kom til ÍR á síðasta sumri frá Fjölni. Hann náði sér ekki á strik með ÍR-liðinu á keppnistímabilinu. Meiðsli settu...
Efst á baugi
Spenntur fyrir því sem bíður mín í Þýskalandi
Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason horfir fram til næsta keppnistímabils með eftirvæntingu eftir að hann skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið Balingen- Weilstetten. Hann reiknar með að leika stórt hlutverk í varnarleik liðsins enda beinlínis...
Efst á baugi
Sara Katrín skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik
HK-ingurinn Sara Katrín Gunnarsdóttir var markadrottning Grill 66-deildar kvenna á keppnistímabilinu. Hún skoraði 154 mörk í 16 leikjum, eða nærri 10 mörk að jafnaði í leik fyrir ungmennalið HK. Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, ungmennaliði Fram, var 20 mörkum á eftir...
Fréttir
Dagskráin: Leikið til þrautar um sæti í úrslitum
Uppgjör undanúrslita umspilsins fyrir Olísdeild kvenna fer fram í kvöld þegar Grótta og ÍR mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þá verður leikið til þrautar um keppnisréttinn í úrslitum en sigurliðið mætir HK í uppgjöri um keppnisrétt í...
Efst á baugi
Nýr tveggja ára samningur við nýliðana
Handknattleiksmaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við verðandi nýliða Olísdeildarinnar, HK. Símon Michael lék stórt hlutverk í liði HK sem varð deildarmeistari í Grill 66-deildinni á föstudagskvöldið. Hann er einnig einn af uppöldum leikmönnum...
Efst á baugi
„Þú ert goðsögn“
Síðasti heimaleikur EHV Aue undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar var á sunnudaginn þegar Aue vann Lübeck-Schwartau 34:26. Á laugardaginn leikur Aue sinn síðasta leik undir stjórn Akureyringsins þegar Aue sækir Fürstenfeldbruck heim. Af þessu tilefni er Rúnar kvaddur með virktum...
Fréttir
Molakaffi: Porte, Presov, Vojvodina, PSG, Brest, Gordo, tvíburar flytja
Franski landsliðsmaðurinn Valentin Porte hefur framlengt samning sinn við Montpellier til ársins 2024. Tatran Presov varð á sunnudaginn meistari í Slóvakíu í fjórtánda árið í röð í karlaflokki. Spennandi deildarkeppni þar að baki.Á laugardaginn varð RK Vojvodina serbneskur landsmeistari í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Karabatic, Mensah, Gaudin, Grgic, Martinović og fleiri
Tíu ár eru liðin í dag síðan franska meistaraliðið PSG keypti Nikola Karabatic af Barcelona fyrir tvær milljónir evra,...
- Auglýsing -