Monthly Archives: June, 2021
Fréttir
Oddur og félagar stigu stórt skref í rétta átt
Oddur Gretarsson og samherjar í Balingen-Weilstetten stigu stórt skref í átt til þess að halda sæti sínu í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Wetzlar, 30:28, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Ludwigshafen, sem sótt hefur hart...
Efst á baugi
Myndskeið: Viktor Gísli skoraði og fékk bronsið
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG hrepptu í dag bronsverðlaun í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. GOG vann Holstebro með fjögurra marka mun, 33:29, í oddaleik um bronsið á heimavelli. GOG var þremur mörkum yfir að loknum fyrri...
Fréttir
Ólympíudraumur Polman er úr sögunni
Draumur einnar fremstu handknattleikskonu samtímans, Estavana Polman, um að taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar með heimsmeisturum Hollands er úr sögunni. Polman greindi frá þessu í gær. Hún þarf að gangast undir aðgerð á hné á næstunni og verður...
Efst á baugi
Finnst þetta hafa heppnast fullkomlega
„Ég held að við getum verið ánægð með fyrirkomulagið á úrslitakeppninni. Vissulega var það neyðarúrræði að fara þessa leið, það er að leika tvo leiki í öllum umferðum. Ég held að við höfum ekki annan betri kost vegna þess...
Efst á baugi
Þrjátíu valdir til undirbúnings fyrir EM U19 ára landsliða
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið 30 leikmenn til æfinga til undirbúnings fyrir þátttöku íslenska U19 ára landsliðsins á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu frá 12. til 22. ágúst.Hópurinn fer í mælingar á vegum HR (Háskólinn í...
Efst á baugi
1.200 miðar til sölu á uppgjörið á föstudagskvöld
„Við verðum með pláss fyrir 1200 áhorfendur á leiknum á föstudag, nóg pláss fyrir alla. Almenn miðasala á Stubb verður opnuð í dag og í forsölu á Ásvöllum frá klukkan 12.30 á föstudag," segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild...
Efst á baugi
Handboltapar semur við Selfoss til lengri tíma
Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaitė hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Ivanauskaitė er 23 ára skytta og spilaði síðast með Aftureldingu í Olísdeildinni 2019-2020, og skoraði 64 mörk í 14 leikjum. Hún var frá keppni á síðasta tímabili...
Efst á baugi
Molakaffi: Brynjólfur, Atli, Arnór, Þráinn, Stefán, Ólafur, Geir, Björgvin, Entrerrios, Steins, Garciandia, Grams
Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka, meiddist á ökkla snemma leiks gegn Val í fyrri úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu og óvissa ríkir um þátttöku hans í síðari viðureigninni á föstudaginn. Alexander...
Efst á baugi
Átján marka sigur í fyrsta leiknum hjá Fredrikstad
Elías Már Halldórsson fer af stað af miklum krafti hjá norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Ballklubb. Liðið lék sinn fyrsta leik í kvöld undir hans stjórn og gjörsigraði liðsmenn Follo, 40:22. Follo tekur sæti í úrvalsdeildini við upphaf leiktíðar í haust...
Fréttir
Handboltinn okkar: Dómararnir féllu á prófinu – áhugaleysi
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins um fyrri leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karlaMikið jafnræði var með liðunum í upphafi leiks á Hlíðarenda þar sem að markmenn liðanna...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...