- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2021

Er betri handboltamaður en fyrir tveimur árum

Handknattleiksmaðurinn og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er þessa dagana að pakka niður föggum sínum í Skjern á Jótlandi eftir tvö lærdómsrík ár. Í næsta mánuði flytur hann ásamt sambýliskonu og barni frá Danmörku til Melsungen í miðju Þýskalands þar...

Verður áfram á Selfossi

Hornamaðurinn örvhenti Alexander Már Egan hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Alexander er uppalinn Selfyssingur og hefur leikið um árabil með meistaraflokki þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára og var með stórt hlutverk í...

Tólf lið sækjast eftir sex lausum sætum

Tólf félagslið sækjast eftir að fylla þau sex sæti sem laus eru í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Fjögur þeirra tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Alls taka sextán lið í Meistaradeild Evrópu á næstu...

Molakaffi: Sveinbjörn, Arnar, Aron Rafn, lokahóf Hauka

Sveinbjörn Pétursson stóð sig afar vel í marki EHV Aue í þær 40 mínútur sem hann var á vaktinni í gær þegar Aue vann Dessau, 25:24, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Sveinbjörn varði 11 skot, þar...

Davíð vann Golíat í úrslitum

Mors-Thy Håndbold varð í dag nokkuð óvænt danskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar liðið vann Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildar Evrópu, Aalborg Håndbold, 32:31, í hörkuspennandi og skemmtilegum úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning.Staðan var jöfn að loknum fyrri...

Stórleikur Bjarka Más dugði ekki

Stórleikur Bjarka Más Elísson dugði Lemgo ekki til sigur á MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Bjarki Már skoraði 11 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar...

Elvar Örn kveður með bronsverðlaunum

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern unnu bronsverðlaun í dönsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þeir lögðu GOG, með Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð innanborðs, 31:26, í úrslitaleik um bronsið í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning. GOG var...

Yfirburðir hjá Angóla

Angóla varð í gær Afríkumeistari í handknattleik kvenna í þriðja sinn í röð og í fjórtánda skipti alls. Lið Angóla vann Kamerún í úrslitaleik með 10 marka mun, 25:15, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri...

65 ár frá fyrsta leik kvennalandsliðsins

Í gær voru 65 ár frá því að kvennalandslið Íslands í handknattleik lék sinn fyrsta leik er það mætti norska landsliðinu í vináttulandsleik í Ósló. Um varð að ræða vináttuleik fyrir Norðurlandamótið sem hófst í Turku í Finnlandi sex...

Á leiðinni út að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleika

Aron Kristjánsson þjálfari Hauka heldur í dag af landi brott áleiðis til Barein við Persaflóa þar hann tekur til óspilltra málanna við undirbúning karlalandsliðs Barein fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Japan eftir rétt rúman mánuð. Aron er ekki væntanlegur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur...
- Auglýsing -