Monthly Archives: September, 2021
Efst á baugi
Orri Freyr var óstöðvandi í Jotunhallen
Orri Freyr Þorkelsson sló upp sýningu í Jotunhallen í Sandefjörd í dag og skoraði 13 mörk í 22 marka sigri norsku meistaranna í Elverum á liðsmönnum Sandefjord. Heimamenn áttu sér aldrei viðreisnar von gegn meisturunum og voru...
Efst á baugi
Tinna fór á kostum í heimsókn í Kórinn
Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...
Fréttir
Þrjú lið eru án sigurs – stórsigur Evrópumeistaranna
Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna - leikir helgarinnarA-riðill:CSM Búkaresti 27-30 Rostov-Don (9-13)CSM hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meitaradeildinni á þessari leiktíð en það er versta byrjun þess í sögu sinni í Meistaradeildinni.Rúmenska liðið var með slaka sóknarnýtingu...
Fréttir
Þýskaland – nýliðarnir létu finna fyrir sér
Nýliðar þýsku 1. deildarinnar, Lübbecke og HSV Hamburg, gerðu liðum íslenskra handknattleiksmanna skráveifu í leikjum dagsins. Úrslitin eru sem hér segir:Hannover-Burgdorf - Bergischer 28:20.Arnór Þór Gunnarsson skoraði 1 marka Bergischer.TuS N-Lübbecke - Balingen-Weilstetten 33:27.Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark...
Efst á baugi
Selfoss stóðst álagið og er komið í aðra umferð
Karlalið Selfoss er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir að hafa unnið Koprivnice samanlagt, 59:53, í tveimur leikjum í Tékklandi í dag og í gær. Síðari viðureigninni í dag lauk með jafntefli, 28:28, þar sem Selfossliðið...
Evrópukeppni
Selfoss – Koprivnice, staðan
Karlalið Selfoss mætir tékkneska liðinu ISMM Koprivnice öðru sinn í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Koprivnice í dag klukkan 16. Handbolti.is fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.Selfoss vann fyrri viðureign liðanna í gær...
Efst á baugi
Hafdís sá til þess að Fram vann bæði stigin
Stórleikur Hafdísar Renötudóttur í marki Fram var það sem skildi Fram og Stjörnuna að þegar upp var staðið frá viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, lokatölur, 24:22. Fram var fimm mörkum yfir...
Fréttir
Handboltinn okkar: Fyrsta umferð krufin til mergjar
Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka stúdíóið sitt í dag og gáfu út nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Kristinn Guðmundsson og Arnar Gunnarsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt...
Fréttir
Fram – Stjarnan, staðan
Fram og Stjarnan mætast í 1. umferð Olísdeildar kvenna í Framhúsinu á klukkan 13.30. Fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Fréttir
Dagskráin: Fyrstu umferð lýkur í tveimur deildum
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill66-deildar kvenna lýkur í dag.Olísdeild kvenna:Framhús: Fram - Stjarnan, kl. 13.30 - sýndur á Stöð2sport.Grill66-deild kvenna:TM-höllin: Stjarnan U - ÍBV U, kl. 16.Kórinn: HK U - Selfoss, kl. 16.30.Origohöllin: Valur U - ÍR, kl....
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -