Monthly Archives: September, 2021
Efst á baugi
Embla stimplaði sig inn
Embla Jónsdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir aðallið Göppingen er það vann Regensburg með 14 marka mun á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Embla, sem kom inn í lið Göppingen fyrir keppnistímabilið eftir að hafa...
Efst á baugi
Íslendingaliðið er komið á blað
EHV Aue er komið á blað í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir sigur á Lübeck-Schwartau, 26:24, á útivelli í gærkvöld. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur af mörkum Aue-liðsins sem tryggði sér sigurinn með því að skora tvö síðustu...
Fréttir
Sækja nýliðarnir sigur til Moskvuborgar?
Annari umferð í Meistaradeild kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum þegar að Buducnost tekur á móti Dortmund annars vegar og CSKA mætir nýliðum Kastamonu frá Tyrklandi.A-riðillBuducnost – Dortmund | Sunnudagur kl. 14.00 | Beint á EHFTVBuducnost, sem tapaði...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Arnór Ágúst, Sigvaldi, Elliði, Grétar, Cindric
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði eitt mark úr tveimur tilraunum þegar lið hans, Montpellier, vann Istres, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Montpellier hefur þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina í deildinni. Þetta var þriðji leikur Ólafs...
Efst á baugi
Kaflaskiptir Hauka – Framarar sjálfum sér verstir
Haukar lögðu Framara í kaflaskiptum leik í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Haukar voru lengi með fjögurra marka forskot í síðari hálfleik og...
Fréttir
Haukar – Fram, staðan
Haukar og Fram mætast í 1. umferð Olísdeildar karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
Einstefna í síðari hálfleik hjá Haukum – öruggt hjá Val á Varmá
Með góðum leik í síðari hálfleik gegn HK tryggðu Haukar sér öruggan sigur, 21:15, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. HK var marki yfir í hálfleik, 9:8.Fyrri hálfleikur var illa leikinn af...
Efst á baugi
Meistararnir tryggðu sér stigin á endasprettinum
Íslandsmeistarar KA/Þórs hófu titilvörnina í Olísdeild kvenna í dag með naumum sigri á ÍBV, 26:24, í KA-heimilinu í hnífjöfnum og skemmtilegum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 11:11.Segja má að leikurinn hafi verið nánast hnífjafn frá upphafi....
Fréttir
Haukar – HK, staðan
Haukar og HK mætast í 1. umferð Olísdeildar kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
Selfyssingar standa vel að vígi
Selfoss stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa í dag en leikið var ytra. Selfoss-liðið vann með sex marka mun, 31:25 eftir að hafa verið sjö mörkum yfir...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -