- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

Handboltinn okkar: Spár opinberaðar – lykilmenn

4. þáttur - karlarKvartettinn í Handboltinn okkar komu sér fyrir í stúdíói í gær og tók upp fjórða þáttinn sinn á þessu tímabili. Að þessu sinni fóru þeir yfir árangur Vals í Evrópudeildinni sem og verkefnið sem bíður þeirra...

Ósk Bjarka Más rættist

„Það er ótrúlega gaman að fá að koma heim og spila einn leik. Valur líka með frábært lið þannig þetta verða vonandi skemmtilegir leikir,“ sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður þýsku bikarmeistaranna Lemgo við handbolta.is eftir að Lemgo dróst á...

Molakaffi: Valgeir, Vængir, þjálfaramál Kórdrengja, Tomori, annir hjá Axel

Valgeir Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Vængi Júpiters í Grill66-deildinni. Valgeir lék á síðasta ári með Kríu. Hann er annar fyrrverandi leikmaður Kríu sem skiptir yfir í raðir Vænganna á skömmum tíma.  Handknattleiksmenn hafa sogast að Vængjum síðustu...

Mega leika með tveimur liðum í sömu bikarkeppninni

Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...

Var kippt niður á jörðina

Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE var kippt niður á jörðina í kvöld. Eftir magnaðan sigur á Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold í síðustu viku þá máttu Sveinn og félagar bíta í súra eplið í kvöld er þeir töpuðu fyrir Lemvig-Thyborøn...

Landsliðskona HK úr leik um óákveðinn tíma

Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handknattleik, tekur ekki þátt í fyrstu leikjum HK á keppnistímabilinu vegna þrálátra meiðsli í öxl sem ekki hefur tekist að vinna bug á. Sigríður hefur ekkert tekið þátt í leikjum HK á undirbúningstímabilinu.„Öxlin hefur verið...

Selfoss leikur í tvígang í Koprivnice um aðra helgi

Selfoss leikur báðar viðureignir sínar við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla ytra um aðra helgi, 18. og 19. september. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í dag....

Frábært að vera kominn í þessa stöðu

„Það er frábært að vera kominn í þá stöðu að fá tækifæri til þess að máta sig við lið eins og Lemgo. Það er nauðsynlegt og gott fyrir okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, í samtali við...

Valsmenn mæta Bjarka Má og félögum

Íslandsmeistarar Vals mæta Bjarka Má Elíssyni og samherjum í þýska bikarmeistaraliðinu Lemgo í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg í morgun.Fyrri leikurinn verður á heimavelli Vals þriðjudaginn 21. september...

Verður hugsanlega frá keppni fram á nýtt ár

Líkur eru á að Oddur Gretarsson, landsliðsmaður og hornamaður þýska liðsins Balingen-Weilstetten, leiki ekki handknattleik fyrr en komið verður inn á næsta ár. Oddur fór í aðgerð í lok júní vegna brjóskeyðingar í hné.„Um var að ræða fremur litla...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -