- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

„Liðið lék stórkostlega í 50 mínútur“

Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í Fredrikstad Bkl. réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Liðið fékk stjörnum prýtt lið Evrópumeistara Vipers Kristiansand í heimsókn í Kongstenhallen...

Hefur unnið sér sæti í aðalliði Göppingen

FH-ingurinn Embla Jónsdóttir hefur verið kölluð inn í aðalliðið hjá Göppingen fyrir komandi keppnistímabil. Embla lék með liði tvö hjá félaginu á síðustu leiktíð í 3. deild. Frá þessu var greint í dag.Embla leikur í vinstra horni og er...

Neistin í æfingabúðum hér á landi

Hér á landi er fjölmennur hópur handknattleiksfólks frá færeyska félaginu Neistin. Um er að ræða karla- og kvennalið sem leika í færeysku úrvalsdeildinni auk 18 ára liða félagsins í kvenna- og karlaflokki. Arnar Gunnarsson er þjálfari beggja karlaliðanna en...

Vísað úr keppni vegna eins smits

Stjórnendur Austur-Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, SEHA Gazprom League, hafa vísað Vardar Skopje úr keppni en liðið átti að leika til undanúrslita í keppninni á morgun í Zadar í Króatíu. Ástæðan fyrir brottvísuninni er sú að eitt smit kórónuveiru greindist...

Um er að ræða lærdóm á hverjum degi

„Ég hef virkilega gaman af þessu. Þjálfarastarfið hefur uppfyllt mínar væntingar og rúmlega það,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummersbach, er handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær. Rúmt ár er síðan Guðjón Valur tók við...

Nægir ekki að klæðast búningnum til að ná árangri

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segir í samtali við Sport Bild að tímabært sé að fækka liðum í þýsku 1. deildinni um tvö, úr 18 niður í 16. Fækka verði leikjum svo tími gefist til landsliðsæfinga. Verði...

Molakaffi: Viktor Gísli, Daníel Þór, Janus Daði, Valsmenn

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að verja mark GOG lengi í gær þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 39:30, í upphafsleik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni. Leikið var á heimavelli GOG. Viktor Gísli varði tvö af þeim sex skotum sem bárust á...

Hannes Jón og Aðalsteinn fengu gott veganesti

Hannes Jón Jónsson fagnaði sigri í kvöld með lærisveinum sínum í meistaraliðinu Alpla Hard í meistarakeppninni í Austurríki. Alpla Hard vann Aon Fivers örugglega 33:27. Hard var með þriggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 16:13.Það er skammt stórra...

Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki

Stórleikur landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur dugði ekki liði hennar, Ringkøbing Håndbold, til sigurs á Randers í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld.Elín Jóna, sem gekk til liðs við nýliða Ringkøbing Håndbold í sumar frá...

Axel hrósaði sigri eftir að blaðinu var snúið við

Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, og leikmenn hans í Storhamar byrjuðu keppni í norsku úrvalsdeild kvenna með sigri á Larvik, 30:26, á útivelli eftir hreint ævintýralegan síðari hálfleik. Storhamar skoraði þá 21 mark og vissu leikmenn Larvik ekki hvaðan á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -