- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

Dagskráin: HK fær heimsókn í Kórinn – fyrsti leikur Alusovski

Annarri umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag þegar HK fær Val í heimsókn í Kórinn kl.16. HK er að leita eftir sínum fyrstu stigum en Valur mun með sigri komast upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti með fjögur...

Kórdrengir fóru tómhentir úr Mosfellsbæ

Hið nýja lið Kórdrengja varð að sætta sig við fjögurra marka tap fyrir ungmennaliði Aftureldingar í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik er liðin leiddu saman hesta sína í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ í gær, lokatölur 30:26.Afturelding...

Molakaffi: Dagur, Aðalsteinn, Orri Freyr, Harpa, Palicka, Johannesson, Kristinn

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla er einn þriggja sem nefndur er til sögunnar sem eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stóli þjálfara þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen í frétt sem birtist í gær í Hessische Niedersächsische Allgemeine Zeitung,...

Fyrsti sigurinn er í höfn

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy unnu í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni þegar þeir lögðu liðsmenn Toulouse, 24:22, á útivelli. Nancy sem kom upp í deild þeirra bestu fyrir keppnistímabilið hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum...

Dortmund heldur áfram að koma á óvart

Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna hófst í dag með fjórum leikjum. Þrír þessara leikja voru í A-riðli og og einn í B-riðli.  Aðalleikur A-riðils var viðureign Rostov-Don og FTC (Ferencvaros) þar sem að ungverska liðið hafði betur,  20:19, og settist...

Meistararnir eru áfram á toppnum

Íslandsmeistarar KA/Þórs sitja áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna á heimavelli í dag með eins marks mun, 27:26, í KA-heimilinu í dag, í annarri umferð. Sigurinn var ekki eins tæpur og lokatölurnar gefa til...

Haukar voru hársbreidd frá sigri

Haukar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í eitt stig úr viðureign sinn við Fram í dag þegar liðin mættust í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 32:32, í miklum markaleik. Fram var fjórum mörkum...

Olísdeild kvenna – tveir leikir – staðan

Tveir leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Í KA-heimilinu mætast Íslandsmeistarar KA/Þórs og Stjarnan en í Schenkerhöllinni á Ásvöllum eigast Haukar og Fram við. Flautað er til leiks í báðum viðureignum klukkan...

Arnór og Álaborg áfram á toppnum – Viktor Gísli í eina taplausa liðinu

Norðmaðurinn Sebastian Barthold var í miklum ham þegar meistarar Aalborg Håndbold unnu öruggan sigur á sameinuðu liði Skanderborg Århus, 33:24, á útivelli. Barthold skoraði níu mörk í 11 skotum. Aron Pálmarsson er ennþá frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er...

Haukur er kominn á blað í Póllandi

Haukur Þrastarson er kominn á blað í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Hann var í fyrsta sinn í dag í leikmannahópi meistaranna í Vive Kielce í deildarleik á þessu keppnistímabili er Kielce mætti Energa MKS Kalisz á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -