- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta rýmkaðar

Segja má að þótt stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, séu umdeildir, ekki síst forsetinn, þá er þeim þó ekki alls varnað. Nýverið voru rýmkaðar reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta. Með breytingunni þá er konum heimilt að klæðast stuttbuxum í...

Valur var sterkari í síðari hálfleik í TM-höllinni

Ungmennalið Vals færðist upp fyrir ungmennalið Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna í gær með sex marka sigri í viðureign liðanna í sjöttu umferð í TM-höllinni í Garðabæ, 33:27.Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Valur er með fimm stig...

Olísdeild kvenna – 6. umferð, samantekt

Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður eru þessar:HK - Stjarnan 34:28 (16:12). Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 10, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 9/3, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 4, Karen Kristinsdóttir 3, Sara Katrín...

Alfreð og lærisveinar töpuðu í Düsseldorf

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í gær fyrir landsliði Portúgals með tveggja marka mun, 32:30, í seinni vináttuleik liðanna sem fram fór í Düsseldorf í gær. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17. Þjóðverjar...

Molakaffi: Andrea, Sara, Katrín, Halldór, Hilmar, Axel, Elías, Birta, Harpa

Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu illa fyrir Önnereds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 27:18. Andrea náði sér ekki vel á strik og skoraði fjögur mörk úr 12 skotum. Mestu munaði um stórleik Jenny...

Selfoss nálgaðist FH

Lið Selfoss er komið á skrið á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir nokkurt hlé vegna þess að æfingar lágu niðri um nokkurt skeið í bænum meðan kórónuveiran herjaði þar. Selfoss tók á móti ungmennaliði ÍBV í...

Myndasyrpa: KA/Þór – Afturelding

Afturelding sótti KA/Þór heim í Olísdeild kvenna í handknattleik í gær. KA/Þór hafði betur gegn nýliðunum, 32:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda í KA-heimilinu og sendi handbolta.is...

Lífsnauðsynlegur sigur

„Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir okkur í ljósi þeirrar stöðu sem við vorum í,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV ákveðinn er handbolti.is hitti hann stuttlega að máli á Ásvöllum í dag eftir öruggan sigur ÍBV á Haukum, 31:24, í...

Stórsigur ÍBV á Ásvöllum – þriðja tap Hauka í röð

Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur á Haukum, 31:24, á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍBV var mikið sterkara frá upphafi til enda. Haukar töpuðu þar sínum þriðja leik í röð en liðið...

Erlingur hefur EM undirbúning á móti í Noregi

Lærisveinar Erlings Richardssonar í hollenska karlalandsliðinu töpuðu fyrir Noregi með 11 marka mun á fjögurra liða móti í Þrándheimi í Noregi í gær, 40:29, eftir að hafa verið sjö mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:13.Hollenska landsliðið er með...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -