Margrét Ýr Björnsdóttir markvörður HK átti stórleik gegn Stjörnunni í viðureign liðanna í 6. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í gær, leik sem Margrét Ýr og samherjar unnu 34:28. Hún varði 13 skot, þar af tvö vítaköst. Samtals gerði þetta...
Sjöttu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Hauka og ÍBV á Ásvöllum klukkan 15. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en var frestað vegna veðurs.
Haukar sitja í fjórða sæti með fimm stig að loknum fimm...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar í Ringköbing Håndbold töpuðu fyrir Århus United í Árósum í gær, 33:25. Ringköbing er í 13. og næst neðsta sæti með sex stig. Afar hörð keppni er á meðal sex liða í áttunda til...
Piltarnir í U18 ára landsliðinu biðu grátlega naumt tap í kvöld fyrir Ungverjum í lokaleik sínum á alþjóðlega handknattleiksmótinu í París, 33:32. Ungverjar skoruðu sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok en áður hafði Birkir Snær Steinsson jafnað metin þegar hálf...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru komnir upp að hlið Fram í annað til þriðja sæti deildarinnar eftir að hafa unnið Aftureldingu með sex marka mun, 32:26, í KA-heimilinu í dag. KA/Þór er komið með níu stig eftir sex leiki...
Valur tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna með naumum sigri á Fram, 25:24, í sannkölluðum toppslag tveggja efstu liðanna í Framhúsinu í dag. Leikurinn var jafn, hraður og bráðskemmtilegur þótt niðurstaðan hafi orðið mis ánægjuleg fyrir leikmenn liðanna....
U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði öðru sinni á jafnmörgum dögum fyrir Dönum í vináttuleik í Köge í Danmörku í dag, 37:28. Danska liðið, sem Arnór Atlason þjálfara, var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.Eins...
HK gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna með sex marka mun, 34:28, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Þar með hefur HK-liðið fengið fimm stig úr síðustu sex leikjum í deildinni og greinilega á mikilli...
„Það er nokkrir möguleikar uppi á borðinu. Ég er að skoða þá ásamt umboðsmanni og vonandi liggur ákvörðun fyrir á næstu vikum hvað ég geri á næsta tímabili,“ sagði Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SønderjyskE þegar handbolti.is...
FH situr eitt í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið ungmennalið HK, 27:23, í sjöttu umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-liðið var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og var...