Monthly Archives: March, 2022
Efst á baugi
Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2024 í Berlín í dag
Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi frá 10. til 28. janúar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla við hátíðlega athöfn í Berlín. Athöfnin hefst klukkan 16....
Efst á baugi
Molakaffi: Óskar, Elías Már, Axel, Birta, Hannes Jón, Hulda Bryndís, Sunna, Sigtryggur Daði
Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og Viktor Petersen Norberg þrjú þegar Drammen treysti stöðu sína í öðru sæti í norsku úrvalsdeildinni í gær með 12 marka sigri á útivelli á Tønsberg Nøtterøy, 36:24. Leikmenn Drammen eru á leiðinni til...
Fréttir
Guðjón Valur og félagar eru á góðu skriði
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach eru með fjögurra stiga forskot í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Empor Rostock á heimavelli í kvöld, 39:26. Gummersbach er fjórum stigum á undan Nordhorn sem...
Fréttir
Fara með fjögurra marka forskot til Szeged
Teitur Örn Einarsson og félagar eiga fjögur marka forskot til góða fyrir síðari leikinn við ungverska meistaraliðið Pick Szeged í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir 25:21 sigur á heimavelli í kvöld. Síðari leikurinn verður í...
Fréttir
Elín Jóna fór hamförum
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður átti sannkallaðann stórleik í mark Ringkøbing í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Skanderborg, 29:20, í fyrstu umferð úrslitakeppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Í þeirri keppni takast á fimm lið um...
Efst á baugi
Þórsarar halda í vonina eftir sigur á Fjölni
Þórsarar eru ennþá með í kapphlaupinu á toppnum í Grill66-deild karla í handknattleik eftir sigur á Fjölni, 23:21, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Tapið setti hinsvegar strik í reikning Fjölnismanna sem eru vissulega enn með í baráttu fjögurra...
Efst á baugi
Mikil spenna fyrir endasprettinn
Íslandsmeistarar KA/Þórs hleyptu enn meiri spennu í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. KA/Þór vann öruggan sigur á ÍBV, 34:24, og er aðeins tveimur stigum á eftir Fram og einu frá Val þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍBV...
Efst á baugi
Annað tap í röð á heimavelli – ÍBV upp í þriðja sæti
FH tapaði sínum öðrum leik í röð á heimavelli í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir töpuðu fyrir ÍBV með fimm marka mun, 34:29. ÍBV er þar með komið í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, stigi...
Efst á baugi
Leikjavakt: Hver er staðan?
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, meistaraflokkum. Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna klukkan 18. Á sama tíma hefja FH og ÍBV leik í Kaplakrika í Olísdeild karla. Klukkustund síðar leiða Þórsarar...
Efst á baugi
Tinna Sigurrós hefur verið atkvæðamest – þessar hafa skorað flest mörk
Selfyssingurinn og unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er markahæst í Grill66-deild kvenna þegar líða fer að lokum keppni í deildinni. Hún hefur skoraði 136 mörk í 16 leikjum, eða að jafnaði 8,5 mörk í leik með efsta liði Grill66-deildarinnar.Auður...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...