- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2022

Molakaffi: Viktor, Aron, Sandra, Elliði, Örn, Anton, Arnar, Sveinbjörn, Orri, Aron, Axel, Hannes, Haukur

Íslendingaliðin Aalborg Håndbold og GOG mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Aalborg vann ríkjandi bikarmeistara Mors Thy, 34:25, í undanúrslitum i gær og GOG lagði Bjerringbro/Silkeborg, 35:26. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og átti eina stoðsendingu...

Valur læddist upp í annað sæti

Valur læddi sér upp í annað sæti Olísdeildar karla í kvöld með því að leggja Fram, 30:26, í upphafsleik 19. umferðar. Valur er stigi á eftir Haukum sem tróna á toppnum en Haukar eins og önnur lið deildarinnar að...

Þórsarar halda áfram að nálgast

Þórsarar halda áfram að sækja að efstu þremur liðum Grill66-deildar karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Selfoss á sannfærandi hátt í Höllinni á Akureyri í dag, 33:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir þegar viðureignin var hálfnuð, 17:13.Þór...

Valur er aðeins stigi á eftir Fram

Valur er aðeins einu stigi á eftir Fram sem er efst í Olísdeild kvenna eftir 19. umferð deildarinnar í dag. Valur vann Stjörnuna, 28:22, í TM-höllinni í Garðabæ og er með 26 stig. Eins og kom fram fyrr í...

Meistararnir sóttu stigin í Safamýri – ÍBV hefndi fyrir tapið

Íslandsmeistarar KA/Þórs fögnuðu sigri í Safamýri í dag þegar liðið lagði þar Fram með þriggja marka mun í 18. umferð Olísdeildar kvenna, 30:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 13:11.KA/Þór situr áfram í þriðja sæti deildarinnar...

Leikjavakt: Stjarnan – Valur / Haukar – Afturelding

Klukkan 16 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Stjarnan tekur á móti bikarmeisturum Vals í TM-höllinni og á Ásvöllum eigast við Haukar og Afturelding.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...

Leikjavakt: Fram – KA/Þór og HK – ÍBV

Klukkan 14 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fram tekur á móti Íslandsmeisturum KA/Þór í Framhúsinu og í Kórnum eigast við HK og ÍBV.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...

Dagskráin: Í mörg horn er að líta

Átjánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Að vanda eru fjórir leikir í hverri umferð. Hæst ber viðureign Fram og Íslandsmeistara KA/Þórs í Framhúsinu klukkan 14. Fram situr í efsta sæti deildarinnar en KA/Þór er í þriðja sæti....

Meistaradeildin: Barist um sæti í átta liða úrslitum

Innrás Rússa í Úkraínu hefur haft áhrif á íþróttalíf og keppni. Meistaradeild kvenna er þar engin undantekning. Vörumerki bakhjarls Meistaradeildarinnar hefur verið fjarlægt og samningi við hann sagt upp auk þess sem rússnesku liðunum CSKA og Rostov-Don hefur verið...

Molakaffi: Svala Júlía, Elín Freyja, Grétar Ari, Tumi Steinn, Díana Dögg, Sandra, Ágúst Ingi, Felix Már, Bjartur Már

Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili. Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sandra upp um tvö sæti – tap hjá Andreu og Díönu

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen hoppuðu upp um tvö sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik í...
- Auglýsing -