Monthly Archives: April, 2022
Efst á baugi
Mörðu sigur í fyrstu viðureign
ÍR marði FH, 28:27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í kvöld en leikið var í Austurbergi. FH átti þess kost að jafna metin undir lokin en tókst óhönduglega til með síðustu...
Efst á baugi
HK fór vel af stað
HK vann öruggan sigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímbili, 31:21. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin mætast á nýjan leik í Kórnum á sunndagskvöldið og vinni...
Efst á baugi
Skrifaði undir þriggja ára samning við FH
Ragnhildur Edda Þórðardóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleikdeild FH. Hún kom að láni til FH frá Val í janúar en hefur nú ákveðið að skjóta rótum í Kaplakrika.Ragnhildur Edda leikur í vinstra horni og skoraði 42...
Fréttir
Leikjadagskrá undanúrslita – fyrsti leikur á sunnudaginn
Hafist verður handa við að leika í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Haukar og ÍBV mætast á Ásvöllum klukkan 17 á sunnudag. Daginn eftir verður fyrsta viðureign Vals og Selfoss í Origohöllinni klukkan 19.30.Vinna þarf þrjá leiki...
Efst á baugi
Sjálfkjörið í laus sæti í stjórn
Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, er einn í framboði til varaformanns HSÍ á þingi sambandsins sem fram fer í Origohöllinni á morgun. Kosið er til embættisins til eins árs að þessu sinni. Davíð B. Gíslason, sem var endurkjörinn...
Efst á baugi
Útivallarmarkareglunni kastað út
Tekin var sú tímamótaákvörðun á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Ljubljana í gær að fella niður hina svokölluðu útivallarmarkareglu í öllum Evrópumótum félagsliða á vegum EHF frá og með næsta keppnistímabili.Reglan gengur út á að sé markatala í...
Efst á baugi
Dagskráin: Kapphlaupið hefst í kvöld
Í kvöld hefst umspilið um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þegar er ljóst að Selfoss tekur sæti Aftureldingar. Fjögur lið kljást hinsvegar um eitt sæti til viðbótar, HK, ÍR, FH og Grótta.Kapphlaup liðanna hefst í kvöld....
Fréttir
Viltu vinna 50.000 í Nettó?
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild ÍR:ÍR & Nettó ætla að bjóða áhorfendum að taka þátt í leik í hálfleik á öllum heimaleikjum í úrslitakeppninni.Leikinn þekkja flestir, kasta í slánna með boltanum sem spilað er með. Ef hitt er í slánna vinnur...
Efst á baugi
Myndasyrpa: FH – Selfoss, 33:38
Óhætt er að segja að áhorfendur hafi fengið nánast allt fyrir aðgangseyrinn í Kaplakrika í gærkvöld þegar FH og Selfoss mættust í oddaleik í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn var framlengdur í tvígang til þess...
Efst á baugi
Myndasyrpa: KA/Þór – Haukar, 30:27
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hófst af krafti í gær með tveimur leikjum. Annarsvegar vann Stjarnan öruggan sigur á ÍBV, 28:22, í Vestmannaeyjum og hinsvegar unnu Íslandsmeistarar KA/Þórs lið Hauka með þriggja marka mun, 30:27, í KA-heimilinu. KA/Þór skoraði fjögur síðustu...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...