Monthly Archives: April, 2022
Efst á baugi
Guðmundur velur Austurríkisfaranna
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram gegn Austurríki í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2023 síðar í þessu mánuði.Fyrri leikurinn fer fram í Bregenz ...
Efst á baugi
Kveður Vestmannaeyjar og fer til Svíþjóðar
Hornakonan sænska, Linda Cardell, kveður Vestmannaeyjar eftir keppnistímabilið og flytur heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við Kärra HF en félagið greinir frá þessu í dag.Kärra HF féll úr sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Þar stendur til að stokka upp...
Fréttir
Verður áfram í Kaplakrika
Stórskyttan Egill Magnússon hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem gildir til loka leiktíðina vorið 2024. FH greindi frá þessu í tilkynningu í hádeginu.Egill gekk til liðs við FH sumarið 2019. Hann lék upp yngri flokkana með...
Efst á baugi
„Tilfinningin var góð“
„Mér gekk vonum framar og fann ekki fyrir óöryggi, náði að einbeita mér að því að spila handbolta eins og ekkert hefði ískorist,“ segir Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og handknattleikskona ársins 2020 í samtali við handbolta.is.Steinunn lék sinn...
Fréttir
Halda fjögurra stiga forskoti á toppnum
Gummersbach heldur fjögurra stiga forskoti í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir að 27. umferð af 38 fór fram í gær. Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Tusem Essen með fjögurra marka mun, 32:28, í Essen.Elliði...
Fréttir
Landin verður samherji Arons og Hansen
Skrautfjöðrum fjölgar í hatti danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold eftir ár þegar danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin gengur til liðs við félagið. Nordjsyske greinir frá þessu í morgun samkvæmkvæmt heimildin. Landin kemur til Aalborg Håndbold frá og með sumrinu 2023.Landin bætist...
Efst á baugi
Sara Sif úr leik vegna höfuðhöggs
Einn besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu, Sara Sif Helgadóttir, hefur ekki leikið með Val í Olísdeild kvenna í síðustu tveimur leikjum. Að sögn Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, ríkir ekki bjartsýni um að Sara Sif taki þátt í...
Efst á baugi
Unnu ÍBV og leika til úrslita annað árið í röð
Spænska liðið Costa del Sol Málaga, sem lagði ÍBV í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í febrúar leikur til úrslita við Rocasa Gran Canaria 7. og 14. maí. Málagaliðið vann ZRK Bekament Bukovicka Banja frá Serbíu í...
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel, Janus, Elvar, Alexander, Arnar, Donni, Hörður, Axel, Aron, Orri, Haukur
Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark þegar lið hans Balingen gerði sér lítið fyrir og vann Göppingen, 28:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Balingen veitti ekki af sigrinum en með honum færðist liðið upp...
Efst á baugi
Selfoss treystir stöðu sína – úrslit leikja dagsins
Selfoss heldur áfram að treysta stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Selfoss ungmennalið Fram örugglega í Set-höllinni á Selfossi, 31:22, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.Selfoss hefur...
Nýjustu fréttir
Danir yfirspiluðu Portúgala í síðari hálfleik – fjórði úrslitaleikur Dana í röð
Danska landsliðið leikur til úrslita í fjórða sinn í röð á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á sunnudaginn kl. 17....