Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Óvæntur mótherji Bjarna Ófeigs og félaga í úrslitum
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK SKövde mæta Ystads IF í úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik karla. Mörgum að óvörum þá vann Ystads IF ríkjandi meistara og nýkrýnda deildarmeistara IK Sävehof með þremur vinningum gegn einum í...
Efst á baugi
Fyrirliðinn heldur kyrru fyrir hjá Gróttu
Andri Þór Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Andri hefur verið fyrirliði meistaraflokks Gróttu undanfarin tvö tímabilin og skorað 210 mörk á þessum tímabilumAndri Þór Helgason er fæddur árið 1994 og leikur í vinstra...
Efst á baugi
Gáfumst aldrei upp þótt á brattann væri að sækja
„Því miður varð leikurinn í kvöld aldrei jafn eða dramatískur en ég er stoltur af stelpunum fyrir að gefast aldrei upp þótt á brattann hafi verið að sækja frá upphafi til enda,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir að...
Efst á baugi
Alls ekki sjálfgefið að vinna ÍBV þrisvar í röð
„Ég átti ekki von á að ljúka þessu einvígi í þremur leikjum en á móti kemur lékum við yfirleitt mjög vel, ekki síst í vörninni auk þess sem Hafdís var frábær í markinu í öllum leikjunum þremur,“ sagði...
Efst á baugi
Molakaffi: Aðalsteinn, Orri, Bjarki, Ýmir, Heiðmar, Daníel, Ólafur, Janus
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu GC Amicitia Zürich með fimm marka mun, 34:29, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í gær. Leikið var í Shaffhausen. Orri Freyr Gíslason, sem gekk...
Fréttir
Haukur og félagar eru í góðri stöðu
Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Vive Kielce standa vel að vígi eftir þriggja marka sigur á Montpellier í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld, 31:28. Leikurinn fór fram í...
Fréttir
Framarar leika til úrslita – ÍBV komið í sumarleyfi
Fram leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna gegn annað hvort Val eða KA/Þór. Fram lagði ÍBV í þriðja sinn í kvöld, 27:24, og gerði þar með út um rimmuna í þremur leikjum án þess að ÍBV tækist að krækja...
Efst á baugi
Rúnar mættur á Ásvelli – Tjörvi verður til aðstoðar
Rúnar Sigtryggsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik. Tekur hann við af Aroni Kristjánssyni sem stýrt hefur liðinu síðustu tvö ár. Rúnar er ráðinn til þriggja ára. Hann var síðast þjálfari Stjörnunnar 2018 til 2020 auk þess...
Efst á baugi
Andrea sá til þess að KA/Þórsliðið fór tómhent norður
Valur er kominn með tvo vinninga í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur, 30:26, í þriðja leik liðanna í Origohöllinni í kvöld í afar kaflaskiptum leik. Fjórða viðureign liðanna verður í KA-heimilinu á...
Efst á baugi
„Þetta er mikið högg“
„Þetta er mikið högg fyrir mig og liðið. Ég tek út pirringinn næstu daga og fer í aðgerð í júní,“ sagði Sigurður Ingiberg Ólafsson handknattleiksmarkvörður hjá ÍR sem leikur ekki með liðinu á næsta keppnistímabili í Olísdeildinni. Sigurður varð...
Nýjustu fréttir
Aron ekki skráður til leiks á HM – bíður betri tíma
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt 17 leikmenn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í handknattleik. Þetta eru...