Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Hörður óskar eftir að sitja við sama borð og Vestri
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur óskað eftir því við bæjarráð Ísafjarðarbæjar að bæjarfélagið styrki starf deildarinnar vegna tekjutaps sem hún hefur orðið fyrir af völdum kórónuveirunnar. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun og er vísað til bréfs Vigdísar Pálu...
Efst á baugi
Heimir velur fjölmennan hóp til undirbúnings fyrir EM
Heimir Ríkarðsson þjálfari U18 ára landsliðsins karla hefur valið 26 leikmenn til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 26. til 29. maí. Áfram verður hugað að undirbúningi fyrir lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi frá 4. til 14....
Fréttir
Dagskráin: Kapphlaup meistaraliðanna – tekst ÍBV að snúa við taflinu?
Þriðja umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Báðir leikirnir verða á höfuðborgarsvæðinu og annarri rimmunni gæti lokið. Fram stendur afar vel að vígi í keppni við ÍBV um sæti í úrslitum. Liðið hefur tvo vinninga...
Efst á baugi
Molakaffi: Andri Heimir, Axel, Sara Dögg, Wester, Thomsen
Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....
Efst á baugi
Ragnar ráðinn þjálfari Hauka
Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Tekur hann við af Gunnari Gunnarssyni sem stýrði liðinu í tvö ár. Ragnar hefur síðastliðið ár starfað sem afreksþjálfari yngri leikmanna Hauka, jafnt í karla sem kvennaflokki.Haukar greina frá...
Efst á baugi
Töpuðu niður þræðinum í seinni hálfleik
„Við spiluðum seinni hálfleikinn bara alls ekki nógu vel. Leyfðum þeim að ná öllum tökum á leiknum í stað þess að halda áfram með það sem gekk vel hjá okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau í...
Efst á baugi
HK stendur vel að vígi
HK stendur vel að vígi í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna eftir annan sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 24:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Kópavogsliðið hefur þar með tvo vinninga en ÍR engan....
Fréttir
Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap
Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg standa höllum fæti eftir tap, 33:29, fyrir Barcelona á heimavelli í kvöld í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Teitur Örn skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg í leiknum en...
Efst á baugi
Pétur snýr aftur í heimahagana
Handknattleiksmaðurinn Pétur Júníusson hefur snúið í heimahagana eftir að hafa verið í herbúðum Víkings á síðustu leiktíð í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á Facebooksíðu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag.Pétur lék með Aftureldingu upp yngri flokka og var eftir það...
Efst á baugi
Síðasti leikur Arons í gær – ný verkefni en óvíst hver tekur við
„Eftir tvö góð ár saman þá tekur nýr maður við liðinu og um leið gefst tækifæri til þess fyrir liðið að byrja upp á nýtt,“ sagði Aron Kristjánsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann stýrði karlaliði Hauka í...
Nýjustu fréttir
Verður alls ekkert auðvelt
„Við höfum æft vel og erum spenntir fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaðurinn eldsnöggi og...