Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Hörður óskar eftir að sitja við sama borð og Vestri
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur óskað eftir því við bæjarráð Ísafjarðarbæjar að bæjarfélagið styrki starf deildarinnar vegna tekjutaps sem hún hefur orðið fyrir af völdum kórónuveirunnar. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun og er vísað til bréfs Vigdísar Pálu...
Efst á baugi
Heimir velur fjölmennan hóp til undirbúnings fyrir EM
Heimir Ríkarðsson þjálfari U18 ára landsliðsins karla hefur valið 26 leikmenn til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 26. til 29. maí. Áfram verður hugað að undirbúningi fyrir lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi frá 4. til 14....
Fréttir
Dagskráin: Kapphlaup meistaraliðanna – tekst ÍBV að snúa við taflinu?
Þriðja umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Báðir leikirnir verða á höfuðborgarsvæðinu og annarri rimmunni gæti lokið. Fram stendur afar vel að vígi í keppni við ÍBV um sæti í úrslitum. Liðið hefur tvo vinninga...
Efst á baugi
Molakaffi: Andri Heimir, Axel, Sara Dögg, Wester, Thomsen
Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....
Efst á baugi
Ragnar ráðinn þjálfari Hauka
Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Tekur hann við af Gunnari Gunnarssyni sem stýrði liðinu í tvö ár. Ragnar hefur síðastliðið ár starfað sem afreksþjálfari yngri leikmanna Hauka, jafnt í karla sem kvennaflokki.Haukar greina frá...
Efst á baugi
Töpuðu niður þræðinum í seinni hálfleik
„Við spiluðum seinni hálfleikinn bara alls ekki nógu vel. Leyfðum þeim að ná öllum tökum á leiknum í stað þess að halda áfram með það sem gekk vel hjá okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau í...
Efst á baugi
HK stendur vel að vígi
HK stendur vel að vígi í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna eftir annan sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 24:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Kópavogsliðið hefur þar með tvo vinninga en ÍR engan....
Fréttir
Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap
Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg standa höllum fæti eftir tap, 33:29, fyrir Barcelona á heimavelli í kvöld í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Teitur Örn skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg í leiknum en...
Efst á baugi
Pétur snýr aftur í heimahagana
Handknattleiksmaðurinn Pétur Júníusson hefur snúið í heimahagana eftir að hafa verið í herbúðum Víkings á síðustu leiktíð í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á Facebooksíðu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag.Pétur lék með Aftureldingu upp yngri flokka og var eftir það...
Efst á baugi
Síðasti leikur Arons í gær – ný verkefni en óvíst hver tekur við
„Eftir tvö góð ár saman þá tekur nýr maður við liðinu og um leið gefst tækifæri til þess fyrir liðið að byrja upp á nýtt,“ sagði Aron Kristjánsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann stýrði karlaliði Hauka í...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...