Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Gróttumaður verður þrefaldur meistari á Kýpur
Gróttumaðurinn Sigurður Finnbogi Sæmundsson varð á dögunum þrefaldur meistari í handknattleik á Kýpur með liði sínu Anorthosis. Sigurður Finnbogi er vafalítið fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn sem verður landsmeistari á Kýpur. Sagt er frá þessu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Gróttu.Liðið sem Sigurður...
Fréttir
Rúm vika í fyrsta leik – meistarar krýndir fyrir mánaðarmótin
Fyrsta úrslitaviðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla handknattleik fer fram á fimmtudaginn í næstu viku á heimavelli Vals, Origohöllinni. Eftir það verður leikið jafnt og þétt þangað til annað liðið hefur unnið í þrjú skipti. Komi...
Efst á baugi
Óvíst hver þjálfar ÍR í Olísdeildinni
ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...
Fréttir
Dagskráin: HK sækir ÍR heim í umspili
Í kvöld fer fram önnur viðureign HK og ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Leikið verður í Austurbergi og gert ráð fyrir að flautað verði til leiks klukkan 19.30.HK vann fyrsta leik liðanna sem fram fór í...
Fréttir
Myndskeið: Sigurgleði í Vestmannaeyjum
Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...
Fréttir
Evrópumeistararnir mæta Metz
Það var dregið um það í gær hvaða lið koma til með að mætast í undanúrslitum Final4 helgarinnar í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Dregið var í Búdapest þar sem að leikir undanúrslitahelgarinnar fara fram 4. og 5. júní.Ríkjandi Evrópumeistarar...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Gummersbach, AEK, Viktor Gísli, Teitur Örn
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk þegar Elverum vann Nærbø öðru sinni í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 34:24. Leikið var í Nærbø. Aron Dagur Pálsson skoraði ekki mark að þessu sinni fyrir Elverum sem þarf einn...
Efst á baugi
Gekk samkvæmt áætlun
„Við náðum nokkurnveginn að gera það sem við ætluðum okkur að gera. Varnarleikurinn var frábær á köflum,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með sigri...
Efst á baugi
Síðari hálfleikur var ekki nógu góður
„Við byruðum síðari hálfleikinn mjög soft í vörninni enda tel ég að í kvöld höfum við leikið okkar sísta varnarleik að þessu sinni. Af þessu leiddi að við fengum á okkur auðveld mörk. Síðan kom tími snemma í síðari...
Fréttir
Fantagóður leikur hjá okkur
„Seinni hálfleikur var alveg sérstaklega vel leikinn af okkur hálfu, ekki síst í vörninni þar sem við voru mjög þéttir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is strax eftir sigurinn á Haukum í kvöld, 34:27, í fjórða...
Nýjustu fréttir
Keppnisskap og ákefð er í mönnum
„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem...