- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Gróttumaður verður þrefaldur meistari á Kýpur

Gróttumaðurinn Sigurður Finnbogi Sæmundsson varð á dögunum þrefaldur meistari í handknattleik á Kýpur með liði sínu Anorthosis. Sigurður Finnbogi er vafalítið fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn sem verður landsmeistari á Kýpur. Sagt er frá þessu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Gróttu.Liðið sem Sigurður...

Rúm vika í fyrsta leik – meistarar krýndir fyrir mánaðarmótin

Fyrsta úrslitaviðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla handknattleik fer fram á fimmtudaginn í næstu viku á heimavelli Vals, Origohöllinni. Eftir það verður leikið jafnt og þétt þangað til annað liðið hefur unnið í þrjú skipti. Komi...

Óvíst hver þjálfar ÍR í Olísdeildinni

ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...

Dagskráin: HK sækir ÍR heim í umspili

Í kvöld fer fram önnur viðureign HK og ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Leikið verður í Austurbergi og gert ráð fyrir að flautað verði til leiks klukkan 19.30.HK vann fyrsta leik liðanna sem fram fór í...

Myndskeið: Sigurgleði í Vestmannaeyjum

Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...

Evrópumeistararnir mæta Metz

Það var dregið um það í gær hvaða lið koma til með að mætast í undanúrslitum Final4 helgarinnar í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Dregið var í Búdapest þar sem að leikir undanúrslitahelgarinnar fara fram 4. og 5. júní.Ríkjandi Evrópumeistarar...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Gummersbach, AEK, Viktor Gísli, Teitur Örn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk þegar Elverum vann Nærbø öðru sinni í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 34:24. Leikið var í Nærbø. Aron Dagur Pálsson skoraði ekki mark að þessu sinni fyrir Elverum sem þarf einn...

Gekk samkvæmt áætlun

„Við náðum nokkurnveginn að gera það sem við ætluðum okkur að gera. Varnarleikurinn var frábær á köflum,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með sigri...

Síðari hálfleikur var ekki nógu góður

„Við byruðum síðari hálfleikinn mjög soft í vörninni enda tel ég að í kvöld höfum við leikið okkar sísta varnarleik að þessu sinni. Af þessu leiddi að við fengum á okkur auðveld mörk. Síðan kom tími snemma í síðari...

Fantagóður leikur hjá okkur

„Seinni hálfleikur var alveg sérstaklega vel leikinn af okkur hálfu, ekki síst í vörninni þar sem við voru mjög þéttir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is strax eftir sigurinn á Haukum í kvöld, 34:27, í fjórða...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Keppnisskap og ákefð er í mönnum

„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem...
- Auglýsing -