Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Skoraði sjö mörk og skapaði fimm marktækifæri
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sjö mörk þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau tapaði á útivelli fyrir Thüringer með níu marka mun, 37:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Auk þess átti Díana Dögg tvær stoðsendingar, var með...
Fréttir
Með Magnús Gunnar í ham sneru Haukar við taflinu
Haukar sneru við taflinu í rimmu sinni við ÍBV í kvöld og unnu þriggja marka sigur, 28:25, og tryggðu þar með að fleiri leikir verða í rimmu liðanna. Næsti leikur verður í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn klukkan 18.ÍBV var með...
Fréttir
Ágúst Elí skoraði og varði í kveðjuleiknum
Ágúst Elí Björgvinsson lék afar vel í kveðjuleik sínum með danska úrvalsdeildarliðinu KIF Kolding í dag þegar það gerði jafntefli, 35:35, að viðstöddum 2.265 áhorfendum Sydbank Arena í Kolding. Ágúst Elí var í marki liðsins nær allan leikinn og...
Fréttir
Halda sæti sínu í úrvalsdeildinni
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold leika áfram í úrvalsdeildinni í Danmörk á næsta keppnistímabili. Ringkøbing Håndbold vann TMS Ringsted öðru sinni í dag í umspili um sæti í úrvalsdeildinni, 33:16.Ringkøbing Håndbold vann einnig fyrri...
Fréttir
Rauk inn í klefa og rak þjálfarann á staðnum
Stamatis Papastamatis forseti gríska meistaraliðsins AEK Aþenu mun ekki vera gefinn fyrir hálfvelgju né að tvínóna þegar kemur að því að taka ákvarðanir. Það sannaðist í gær þegar hann kom inn í klefa til leikmanna strax að loknum framlengdum...
Fréttir
Dagskráin: Eru komnir með bakið upp að vegg
Þriðja viðureign Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 18. Haukar eru svo sannarlega komnir með bakið upp að veggnum. Tapi þeir leiknum í...
Pistlar
Blaðamaður „stal“ aðalhlutverkinu!
Íslenskir handknattleiksmenn voru ekki mikið að þvælast fyrir í Þýskalandi eftir að Páll Ólafsson, Sigurður Valur Sveinsson, Alfreð Gíslason, Kristján Arason og Atli Hilmarsson yfirgáfu svæðið í sumarbyrjun 1988. Einn af gömlu refunum var eftir; Bjarni Guðmundsson, sem lék...
Efst á baugi
Molakaffi: Hannes Jón, Óskar, Viktor, Aron Dagur, Orri Freyr, Anton, Örn
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu í gær fyrir grannliðinu Bregenz, 33:29, í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Bregenz leikur þar með til úrslita við Handball Tirol sem vann Aon Fivers, 35:29, í hinni...
Efst á baugi
Donni fór hamförum í öruggum sigri
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór á kostum í kvöld þegar lið hans PAUC vann Chartres, 32:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni var markahæsti leikmaður PAUC með níu mörk, ekkert þeirra úr vítakasti. Héldu honum engin...
Efst á baugi
Óttast aðeins næsta leik
„Ég er rosalega ánægð með þessu byrjun. Hún gefur okkur mikið en ég óttast aðeins næsta leik,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir stórsigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum...
Nýjustu fréttir
Landslið Íslands á HM 2025 – strákarnir okkar
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í Króatíu, Danmörku og Noregi 2025. Helstu upplýsingar...