Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Dagskráin: Kemst í ÍBV í kjörstöðu eða jafna Haukar metin?
Önnur viðureign ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.ÍBV-liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Ásvöllum á sunudaginn...
Fréttir
Handboltinn okkar: Undanúrslit Olísdeildar karla og kvenna – vilja stefnu frá HSÍ
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út fertugasta þátt vetrarins í gærkvöld.Í þættinum fóru þeir yfir fyrstu leikina í undanúrslitunum í Olísdeild karla þar sem að þeim þykir vera eitthvert andleysi yfir liði Hauka sem þeim líst ekki nægilega...
Efst á baugi
Molakaffi: Ásdís Þóra, Lilja, Elías Már, Tjörvi Týr, Stefán Orri
Lugi frá Lundi, sem systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur leika með féll í gær úr leik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Sävehof, 32:24, að þessu sinni. Lilja átti þrjú markskot...
Efst á baugi
Leikdagar og leiktímar undanúrslita
Fyrsta umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram á föstudaginn í Origohöll Valsara og í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 18 og 19.40.Leikjadagskrá undanúrslita Olísdeildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitum. Hér fyrir neðan eru leikdagar...
Efst á baugi
Hanna skoraði 15 – ÍBV í undanúrslit
ÍBV komst í kvöld í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna með fjögurra marka sigri á Stjörnunni í oddaleik í Vestmannaeyjum, 30:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum og skrefinu á eftir allan fyrri hálfleikinn. ÍBV verður þar með...
Fréttir
Gísli Þorgeir og Ómar Ingi í undanúrslit
SC Magdeburg verður eina af hinum svokölluðu Íslendingaliðum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla um næstu mánaðarmót þegar leikið verður til úrslita. Magdeburg vann Nantes öðru sinni í átta liða úrslitum í kvöld, 30:28, á heimavelli og samanlagt með...
Efst á baugi
Skrifar undir þriggja ára samning við HK
Örvhenta skyttan, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, hefur ákveðið að kveðja Aftureldingu fyrir fullt og fast og ganga til liðs við HK. Þessu til staðfestingar skrifaði hann undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið, eftir því sem fram kemur í...
Efst á baugi
Engan bilbug að finna á Víkingum – horfa bjartsýnir fram veginn
Engan bilbug er að finna á Víkingum að sögn Jóhanns Reynis Gunnlaugssonar fyrirliða þrátt fyrir að lið þeirra hafi fallið úr Olísdeildinni á dögunum eftir að hafa átt á brattann að sækja frá upphafi.„Ég ætla að halda áfram og...
Efst á baugi
Stefán Rafn gjaldgengur í Eyjum – Árni tekur út bann
Stefán Rafn Sigurmansson verður gjaldgengur með Haukum þegar liðið sækir ÍBV á morgun þegar liðin mætast öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum. Stefán Rafn fékk rautt spjald annan leikinn í röð þegar Haukar og ÍBV...
Efst á baugi
Tekur fram skóna og heldur til Sviss
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi Orri Freyr Gíslason hleypur í skarðið hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss á endaspretti deildarkeppninnar þar í landi samkvæmt heimildum Vísis. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar lið Kadetten sem er komið í undanúrslit í svissnesku A-deildinni.Orri Freyr lék um langt...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...