- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Dramatík þegar Íslendingalið tapaði í undanúrslitum

Óskar Ólafsson og samherjar í Drammen féllu á dramatískan hátt úr leik í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær eftir vítakeppni í síðari leiknum við annað norskt lið, Nærbø, 35:31. Liðin unnu sinn leikinn hvort með sömu markatölu, 30:27Gripið...

Vika í fyrsta leik í umspilinu

Fyrsti úrslitaleikurinn í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á milli HK og ÍR fer fram eftir viku í Kórnum í Kópavogi, heimavelli HK. Vinna þarf þrjá leiki og komi til fimmta leiksins verður hann háður föstudaginn 20. maí...

Dagskráin: Selfoss sækir meistarana heim – umspilið heldur áfram

Valur og Selfoss hefja leik í kvöld í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Liðin ríða á vaðið í Origohöllinni og gefa dómarar leiksins merki um að leggja af stað klukkan 19.30.Íslands-, deildar-, og bikarmeistarar Vals unnu Fram örugglega í...

Evrópumeistarar standa vel að vígi – tveir hnífjafnir leikir

Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna fóru fram um helgina. Veislan hófst með leik Brest og Györ á laugardaginn en leikir þessara liða hafa í gegnum tíðina verið jafnir og spennandi. Engin breyting varð á að þessu...

Molakaffi: Viggó, Ýmir Örn, Alexander, Arnar Freyr, Elín Jóna, Sara Dögg, Elliði Snær

Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk, þar af sex úr vítaköstum, þegar Stuttgart vann mikilvægan sigur á Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 29:25. Andri Már Rúnarsson skoraði ekki mark í leiknum fyrir Stuttgart sem...

Grótta var HK-ingum ekki hindrun

HK leikur til úrslita um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik við ÍR. HK vann Gróttu öðru sinni í undanúrslitum í kvöld, 25:19 í Kórnum, og samanlagt 56:40, í tveimur viðureignum.Fyrr í kvöld lagði ÍR lið FH í annað...

ÍR leikur til úrslita eftir annan sigur á FH

ÍR leikur til úrslita í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt FH í tvígang í undanúrslitum. Síðari leikurinn var í kvöld í Kaplakrika og vann ÍR með fimm marka mun, 25:20, og samanlagt...

Óárennilegir Eyjamenn

ÍBV komst í góða stöðu í undanúrslitaviðureigninni við Hauka með því að vinna fyrstu viðureign liðanna í Ásvöllum, 35:30, í kvöld. Næsti leikur liðanna verður á miðvikudaginn í Vestmannaeyjum og hefst hann klukkan 18.Leikurinn á Ásvöllum var stórskemmtilegur og...

„Ég lét bara vaða“

„Þetta var bara alveg svakalegt. Ég bjóst ekki við því að skora. Ég hugsaði bara um að kasta ekki í höfuðið á Haukunum. Ég lét bara vaða,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is eftir að...

Sigurmark Aldísar Ástu skaut KA/Þór áfram

Aldís Ásta Heimisdóttir sá til þess að KA/Þór sendi Hauka í sumarfrí í dag þegar hún tryggði liðinu sigur, 24:23, með þrumuskoti beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var úti. Hún kastaði boltanum á milli handa varnarmanna Hauka sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -