Monthly Archives: August, 2022
Efst á baugi
Molakaffi: Guðjón Valur, Norsten, Oddný Björg, fær ekki samning, Ágúst Ingi, Aldís Ásta, Ásdís
Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach hefur krækt í sænska markvörðinn Fabian Norsten og samið við hann um að leika með liði félagsins næsta árið. Norsten hefur staðið vaktina hjá IFK Skövde. Eftir að ungverski markvörðurinn Martin Nagy meiddist á...
Efst á baugi
Tandri Már sá um að jafna metin
Tandri Már Konráðsson tryggði Stjörnunni annað stigið í viðureign við FH í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 28:28. Hann jafnaði metin eftir lipurlega sókn á allra síðustu sekúndum viðureignar liðanna. Ásbjörn Friðriksson hafði komið FH yfir...
Fréttir
Góð æfingaferð til Tenerife – vonbrigði í gokart-keppni
Meistaraflokkslið Víkings í karla- og kvennaflokki hafa verið í æfingabúðum í Los Cristianos á Tenerife frá 16. ágúst. Hópurinn kemur heim aðfaranótt næsta miðvikudags.Liðin hafa æft tvisvar á dag, morgunæfing og seinnipartinn. Kvennaliðið lék tvo æfingaleiki í Santa Cruz,...
Fréttir
Haukum tókst að merja sigur á Eyjamönnum
Haukar unnu ÍBV í upphafsleik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld, 33:32, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.Haukar byrjuðu leikinn mun betur en leikmenn ÍBV og voru m.a. komnir...
Efst á baugi
Breyting á boltastærðum – Af hverju að breyta því sem virkar?
Aðsend greinBirkir Guðsteinsson er þjálfari 5. og 6. flokks kvenna hjá Fjölni í Grafarvogi. [email protected]ú horfum við fram á að búið er að taka í gildi breytingar á boltastærðum hjá yngri flokkum félagsliða á vegum HSÍ. Tímasetningin er sérstök...
Fréttir
Hansen kom með einkavél til Álaborgar
Hátíð er í bæ hjá danska úrvalsdeildarliðinu Aalborg Håndbold í dag en handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen er nú orðinn formlegur leikmaður félagsins. Fjölmiðlar hafa fylgt Hansen hvert fótmál síðan hann steig upp í einkaflugvél á Hróaskelduflugvelli í morgun sem flutti...
Efst á baugi
Hörkugóð miðasala leiki Íslands á HM
Rífandi gangur hefur verið hjá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í miðasölu á leiki íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð í janúar. Miðasalan hófst í byrjun júlí og stendur yfir í nokkrar vikur til viðbótar eða á meðan...
Fréttir
Dagskráin: Flautað til leiks á Hafnarfjarðarmótinu
Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla hefst í kvöld á Ásvöllum þar sem allar viðureignir mótsins fara fram þetta árið. Auk Hauka og FH taka Stjarnan og nýkrýndir Ragnarsmótsmeistarar ÍBV þátt í mótinu. Tveir leikir fara fram í kvöld, aðrir tveir...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Bjarni Ófeigur, Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Viggó, Mittún
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í gær þegar pólska meistaraliðið Łomża Industria Kielce vann El Bathco Balonmano Torrelavega, 35:32, á æfingamóti á Spáni en þar var pólska liðið í nokkra daga við æfingar og keppni. Fyrir helgina tapaði Kielce fyrir...
Fréttir
Aðalsteinn fagnaði fyrsta bikar tímabilsins
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen tryggðu sér í dag fyrstu sigurlaunin í upphafsleik keppnistímabilsins í Sviss. Kadetten vann öruggan sigur á GC Amicitia Zürich, 32:25, í meistarakeppninni, þ.e. rimmu meistara og bikarmeistara síðasta tímabils.Kadetten...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -