Monthly Archives: September, 2022
Efst á baugi
Grill66-deild: Víkingar töpuðu fyrir Val – úrslit, markaskor, staða
Víkingur tapaði í kvöld fyrir ungmennaliði Vals í annarri umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 32:30, þegar liðin mættust í Origohöllinni. Á sama tíma vann HK ungmennalið Fram í Úlfarsárdal, 28:25, en talið er að kapphlaupið um efsta sæti Grill66-deildarinnar...
Fréttir
Stefán Huldar tryggði stig annan leikinn í röð
Haukar sýndu seiglu á endasprettinum í TM-höllinni í kvöld og öngluðu í annað stigið í heimsókn sinni til Stjörnunnar, 29:29. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ólafur Ægir Ólafsson skoruðu tvö síðustu mörk leiksins á síðustu 70 sekúndum leiksins.Stefán Huldar...
Efst á baugi
Mótanefnd fór út fyrir verksvið sitt – frestun stenst ekki reglugerð
Skyndileg ákvörðun mótanefndar HSÍ í gær um að fresta viðureign Fjölnis og ungmennaliðs Hauka, sem til stóð að færi fram í Grill66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í kvöld, er hörmuð af stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis í tilkynningu sem hún...
Efst á baugi
Margir Danir supu hveljur
Danska kvennalandsliðið í handknattleik lék sinn slakasta leik undir stjórn Jesper Jensen í gærkvöldi þegar það tapaði með átta marka mun fyrir hollenska landsliðinu á fjögurra þjóða æfingamóti í Árósum, 30:22. Eftir jafna stöðu snemma leiks, 4:4, tók hollenska...
Efst á baugi
Miðasala á síðasta heimaleik strákanna okkar á árinu er hafin
Miðasala á síðasta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, strákanna okkar, gegn Ísrael 12. október, hófst í hádeginu í dag og fer fram á Tix.is. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði miðvikudaginn 12. október og hefst klukkan 19.45.„Uppselt var...
Fréttir
Dagskráin: Fjórða umferð verður leidd til lykta
Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Stjörnunnar og Hauka í TM-höllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin eru á líkum stað í deildinni.Stjörnumenn hafa fram til þessa fengið að kynnast öllum...
Efst á baugi
Molakaffi: Einar 1000, Orri Freyr, Ýmir Örn, Arnór Þór, Heiðmar, Stuttgart reis úr öskustónni
Einar Sverrisson skoraði sitt 1000. mark fyrir meistaraflokk Selfoss í gærkvöldi. Áfanganum náði Einar á 25. mínútu leiks Selfoss og ÍBV í Sethöllinni á Selfossi í 4. umferð Olísdeildarinnar. Alls skoraði Einar 10 mörk í leiknum sem var hans...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Afturelding – Grótta, 29:25
Afturelding vann langþráðan sigur í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði Gróttu, 29:25, á heimavelli, íþróttahúsinu á Varmá. Afturelding er þar með komin með þrjú stig í áttunda sæti deildarinnar. Grótta hefur stigi meira í fjórða sæti en...
Efst á baugi
Myndasyrpa: FH – Fram, 25:25
FH og Fram gerðu jafntefli, 25:25, í hörkuleik í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Fram er þar með áfram ósigrað í öðru sæti deildarinnar með sex stig. FH-ingar hafa hinsvegar ekki fengið draumabyrjun í...
Efst á baugi
Myndir: Sjúkrabíll sótti Þorstein Leó á Varmá
Þorsteinn Leó Gunnarsson, stórskyttan unga og unglingalandsliðsmaður Aftureldingar, var fluttur á sjúkrahús undir læknishendur í kvöld eftir að hafa hlotið talsvert högg og slæma byltu eftir aðeins liðlega fimm mínútna leik á milli Aftureldingar og Gróttu í Olísdeildinni í...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...