Monthly Archives: September, 2022
Fréttir
Rakel Sara skoraði fjórum sinnum hjá Evrópumeisturunum
Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld hjá Evrópumeisturum Vipers Kristiansand þegar þeir sóttu Rakel og félaga heim til Volda í kvöld í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Volda tapaði leiknum með 10 marka mun, 34:24, og...
Fréttir
Annar sigur hjá Halldóri – basl á öðrum
Halldór Jóhann Sigfússon og félagar hans í Holstebro unnu Lemvig á sannfærandi hátt á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:23. Þetta var annar sigur Holstebroliðsins í röð í deildinni en um var að ræða fjórða leik...
Efst á baugi
Flytja úr Digranesi á Ásvelli
Kórdrengir, sem leika í Grill66-deild karla, færa sig um set á keppnistímabilinu sem er framundan. Þeir verða með bækistöðvar á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka. Á síðasta keppnistímabili léku Kórdrengir heimaleiki sína í Digranesi en stunduðu æfingar víðsvegar um...
Fréttir
Skrifaði undir tveggja ára samning á Selfossi
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Þetta kemur fram í tilkynningu.Þrátt fyrir ungan aldur er Elínborg Katla að hefja sinn fjórða vetur í meistaraflokki. Á þeim tíma hefur hún unnið...
Efst á baugi
Fimm úr U18 ára landsliðinu valdar í A-landsliðshópinn
Fimm leikmenn U18 ára landsliðs kvenna, sem hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í Norður Makedóníu í síðasta mánuði, voru í dag valdir í 22 kvenna landsliðshóp sem verður saman við æfingar undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara frá 26....
Efst á baugi
Spá handbolta.is í Olísdeild kvenna og helstu breytingar
Keppni hefst annað kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og Fram í TM-höllinni í Garðabæ. Einn leikur verður á föstudag og tveir á laugardaginn þegar 1. umferð lýkur.Leikir 1. umferðar Olísdeildar kvenna
Fimmtudagur 15. september:
TM-höllin: Stjarnan -...
Efst á baugi
Ísraelsmenn skipta um mann í brúnni fyrir Íslandsferð
Ísraelska handknattleikssambandið hefur ákveðið að skipta um mann í brúnni á skútu karlalandsliðsins áður en að undankeppni Evrópumótsins hefst með leik við Íslendinga á Ásvöllum 12. október nk. Serbinn Dragan Djukic hefur tekið við þjálfun karlalandsliðsins af Oleg Boutenko...
Efst á baugi
Molakaffi: Ásdís Þóra, Hannes Jón, Polman, Siewert, lagt af stað í Svíþjóð
Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur verið með á æfingum Selfossliðsins síðustu daga. Svo kann að fara að hún leiki með Selfoss í Olísdeildinni. Það skýrist væntanlega fyrir lok vikunnar eftir því sem handbolti.is hefur hlerað. Ásdís Þóra flutti heim...
Efst á baugi
Börn á Dalvík streymdu á handboltaæfingar
Mjög góðar undirtektir voru við fyrstu handknattleiksæfingu Þórs á Akureyri í íþróttahúsinu á Dalvík á laugardaginn var. Fjöldi barna mættu á æfingarnar sem skipt var niður í tvo hópa, annarsvegar fyrir börn í 1. til 4. bekk og hinsvegar...
Efst á baugi
Óskar og Viktor voru drjúgir í heimasigri
Drammen lagði ØIF Arendal í norsku úrvalsdeildinni með sex marka mun á heimavelli í karlaflokki í kvöld, 32:26. Íslendingarnir hjá Drammen, Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg (sem er hálfur Íslendingur), létu til sín taka eins og þeirra var...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -