- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2022

Molakaffi: Elías, Sunna, Harpa, Aðalsteinn, Andrea, Hannes, Haukur, Einar, Sveinn, Daníel

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. unnu stórsigur á Sola, 37:26, á heimavelli í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Alexandra Líf Arnarsdóttir var ekki í leikmannahópi Fredrikstad að þessu sinni. Óhætt er að segja að...

Oddur, Daníel Þór og Sandra unnu á heimavelli

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson voru aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Balingen-Weilstetten, vann VfL Lübeck-Schwartau örugglega, 28:21, í fyrsta heimaleik Balingen á leiktíðinni í þýsku 2. deildinni. Lübeck-Schwartaupiltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:8.Daníel Þór...

Eyjamenn eiga sex mörk upp á að hlaupa

ÍBV stendur vel að vígi eftir sigur á Holon HC frá Ísrael í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 41:35. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Síðari...

Valur er meistari í meistaranna

Valur vann Fram í meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í dag, 23:19. Leikið var í nýju og stórglæsilegu íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal en því miður fyrir félagið þá tókst liði þess ekki að vinna fyrsta bikarinn sem afhentur var í...

Mættum ekki með látum til leiks

„Fljótlega í leiknum þá sá maður það á strákunum að þeir ætluðu sér mikið og kannski um leið að komast svolítið létt í gegnum hann. Það er bara ekki hægt eins og kom í ljós. Það vantaði léttleikann í...

Vonsvikinn með upphafskafla síðari hálfleiks

„Ég er svekktastur yfir hversu fljótir menn voru að grafa sig niður í byrjun síðari hálfleiks þegar illa gekk um tíma. Eftir jafna stöðu í hálfleik þá komumst við tveimur mörkum yfir í byrjun síðari hálfleiks. Þá kom stuttur...

Meistaradeildin: Stórleikur strax í upphafi

Fyrsta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Eins og undanfarin ár eru átta leikir á dagskrá í hverri umferð. Fjórir leikir fara fram í dag þar sem að meðal annars mætast Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers...

Dagskráin: Úlfarsárdalur og Vestmannaeyjar

Keppni í Olísdeild kvenna hefst á næsta fimmtudag og því er vart seinni vænna en að blása til leiks í meistarakeppni HSÍ í dag. Íslands- og deildarmeistarar Fram taka á móti bikarmeisturum Vals í nýju íþróttahúsi Framara í Úlfarsárdal....

Molakaffi: Ómar Ingi, Tryggvi, Tumi Steinn, Blagotinsek, Krumbholz

Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar í gær. Annarri umferð lauk í fyrrakvöld en þá marði SC Magdeburg nýliða Gummersbach með tveggja marka mun, 30:28 í Schwalbe-Arena, heimavelli Gummersbach. Ómar Ingi skoraði átta...

Frakkland: Íslendingar í eldlínunni í 1. umferð

Flautað var til leiks í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Chartres, 34:27. PAUC var undir nær allan leikinn og m.a. var fjögurra...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -