Monthly Archives: September, 2022
Fréttir
Myndskeið: Brasilíumenn eru heimsmeistarar
Brasilía var í gær heimsmeistari í hjólastólahandbolta eftir sigur á Egyptum í framlengdum úrslitaleik og vítakeppni í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í Kaíró. Brasilíska liðið vann alla leiki sína í mótinu og vel að titlinum komið í keppni sex...
Fréttir
Meistaradeildin: Fyrsta tap Györ í sjö ár – Bietigheim tapar ekki
Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að stóru tíðindin voru án efa sigur Metz á ungverska liðinu Györ, 28-24. Þetta var fyrsta tap Györ á heimavelli í sjö ár, eða frá október 2015.Ríkjandi...
Efst á baugi
Er misjöfn eftir vikum – óvissan er verst
Ellefu mánuðir eru liðnir síðan landsliðskonan í handknattleik og HK-ingurinn, Tinna Sól Björgvinsdóttir, fékk talsvert högg á gagnauga á æfingu. Vonir stóðu til að hún jafnað sig á nokkrum vikum og mætti aftur til leiks á nýjan leik. Það...
Efst á baugi
Viktor Gísli er meiddur á olnboga
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður franska liðsins Nantes verður frá keppni næstu tvær vikur eftir að hafa meiðst á olnboga á æfingu fyrir tæpri viku.„Ég fékk slæma yfirspennu á olnbogann á æfingu. Ég verð þar af...
Efst á baugi
Molakaffi: Berta, Roland, Sveinn, Hafþór, Viktor, Elías, Alexandra, Volda, Örn, Sánche
Berta Rut Harðardóttir og félagar í Holstebro eru í efsta sæti 1. deildar kvenna í Danmörku eftir níu marka sigur í heimsókn til Gudme HK á Fjóni í gær, 34:25. Berta Rut skoraði eitt mark í leiknum. Holstebro er...
Fréttir
Bjarki Már er að sækja í sig veðrið á ný
Bjarki Már Elísson er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa átt í meiðslum fyrr í þessum mánuði og misst af nokkrum leikjum með ungverska stórliðinu Veszprém. Hann lét sitt ekki eftir liggja í dag þegar Veszprém...
Fréttir
Ósáttir Íslendingar töpuðu á heimavelli
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub töpuðu á heimavelli fyrir meisturum síðasta árs, GOG, á heimavelli í dag með sex marka mun, 34:28, í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fredericia Håndboldklub var sjö mörkum undir í hálfleik, 20:13. Einar Þorsteinn ...
Efst á baugi
Fjölmenni hyllti Mörthu í KA-heimilinu
Ein fremsta handknattleikskona landsins um langt árabil, Martha Hermannsdóttir, var hyllt af fjölmenni fólks í KA-heimilinu í dag áður en flautað var til leiks KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik.Martha ákvað í sumar að láta gott heita...
Efst á baugi
Þriðji sigurinn hjá Jakobi
Jakob Lárusson er með lið sitt, Kyndil, í efsta sæti úrvalsdeildar kvenna i Færeyjum eftir þriðja sigur liðsins í deildinni í dag. Kyndill lagði þar Stjørnuna í KÍ-høllinni í Klaksvík með 10 marka mun, 33:23. Fimm marka munur var...
Efst á baugi
FH hafði betur í Úlfarsárdal
FH fór með tvö stig í farteskinu frá heimsókn sinni til ungmennaliðs Fram í Úlfarsárdalinn í dag. Úrslitin voru 26:20, í kaflaskiptum leik liðanna í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik.Framliðið réði lögum og lofum framan af viðureigninni. Var...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....