Monthly Archives: October, 2022
Fréttir
Ekkert hik á leikmönnum Gróttu
Efsta lið Grill66-deildar kvenna, Grótta, heldur sínu striki undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Í kvöld vann Gróttu neðsta lið deildarinnar, ungmennalið HK, með níu marka mun í miklum markaleik í Kórnum í Kópavogi, 40:31. Grótta var átta mörkum yfir að...
Efst á baugi
Sigtryggur Daði fer í vist til Hannesar
Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard sem Hannes Jón Jónsson þjálfar. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum leik Aftureldingar og ÍBV í Olísdeildinni í kvöld.Vísir.is segir...
Efst á baugi
Valur áfram á toppnum, HK vann – úrslit leikja dagsins
Valur heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar kvenna og er áfram taplaust eftir fimm umferðir. Valur vann Stjörnuna naumlega, 25:23, í hörkuleik í Origohöllinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í deildinni.Hlé verður nú gert á keppni...
Efst á baugi
Langþráður sigur og níu mörk
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu langþráðan sigur í dag í fimmtu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik og það nokkuð öruggan. BSV Sachsen Zwickau vann Bayer Leverkusen með sjö marka mun, 39:32. Díana...
Efst á baugi
Kukobat fór aftur á kostum – Stjarnan í kröppum dans – úrslit dagsins og staðan
Afturelding fór upp í fjórða sæti Olísdeildar karla með afar sannfærandi sigri á ÍBV á Varmá í kvöld, 31:26, eftir að hafa verið 18:11 að loknum frábærum leik í fyrri hálfleik.Annan leikinn í röð fór Jovan Kukobat á kostum...
Efst á baugi
Grill66 karla: Ungmenni Selfoss skelltu Fjölni – úrslit dagsins og staðan
Ungmennalið KA tapaði sínum fyrsta leik í Grill66-deildini í handknattleik karla í dag þegar leikmenn liðsins máttu játa sig sigraða í heimsókn til ungmennaliðs Vals, 25:23. Valsliðið átti endasprettinn en KA-liðið var lengi vel með frumkvæðið. KA var tveimur...
Efst á baugi
Leikjavakt á fyrsta vetrardag
Alls fara tíu leikir fram í Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Þeir fyrstu hófust klukkan 13 og þeir síðustu klukkan 18.Handbolti.is er á leikjavakt og er með textalýsingu frá sem flestum viðureignum, uppfærir stöðuna af...
Fréttir
Dagskráin: Tíu leikir á nokkrum klukkustundum
Alls verða 10 leikir á dagskrá deildanna fjögurra í dag og fara þeir fram á nokkurra klukkutíma millibili á höfuðborgarsvæðinu.Heil umferð fer fram í Olísdeild kvenna. Er það síðasta umferð áður en hlé verður gert á deildarkeppninni fram í...
Fréttir
Meistaradeildin: Norsku liðin mæta þeim rúmensku
Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag og á morgun þar sem að meðal annars rúmensku liðin CSM Búkaresti og Rapid Búkaresti mæta norsku liðunum Vipers og Storhamar en rúmensku liðin eru enn taplaus í riðlakeppninni.Leikur...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Donni, Grétar, Elías Már, Alexandra, Hannes, Daníel
Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, EH Alaborg vann stórsigur á DHG Odense, 34:20, á heimavelli í gærkvöld í upphafsleik sjöttu umferðar. EH Alaborg er komið upp að hlið Bjerringbro og Holstebro. Síðarnefndu liðin tvö eiga leik til...
Nýjustu fréttir
Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins
Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...