- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2022

Dagskráin: Fyrstu leikir bikarkeppninnar

Fyrstu leikir bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki á keppnistímabilinu fara fram í kvöld. Fjórir spennandi leikir standa fyrir dyrum í 16-liða úrslitum og í öllum tilfellum mætast lið Olísdeildinni liðum sem leika í Grill 66-deild kvenna. Annað kvöld lýkur 16-liða...

Molakaffi: Arnar Freyr, Weinhold, Nenadic, Tollbring, Mamic

Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson fékk tak aftan í annað lærið í fyrri hálfleik í viðureign Melsungen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Arnar Freyr fór í myndatöku...

Svíar eru enn með í keppninni

Svíar halda í vonina um sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið Ungverja, 30:25, í Ljubljana í kvöld. Svíar hafa þar með fjögur stig fyrir lokaumferðina á miðvikudagskvöld þegar þeir mæta Króötum. Sænska landsliðið var...

ÍR var nærri sigri – Valur hafði betur á Ásvöllum

ÍR-ingar voru grátlega nærri því að hirða bæði stigin gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Skógarseli í kvöld. Eftir afar jafnan leik þá jafnaði Ihor Kopyshynskyi metin, 31:31, fyrir Aftureldingu á síðustu sekúndum...

Leikjavakt: Ásvellir og Skógarsel

Tveir síðustu leikir 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir hefjast þeir klukkan 19.30. Annarsvegar er um að ræða viðureign Hauka og Vals og hinsvegar ÍR og Aftureldingar.Handbolti.is er á leikjavakt í kvöld og...

Reistad fór á kostum – Noregur í undanúrslit

Evrópu- og heimsmeistarar Noregs eru öruggir um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Slóveníu. Norska landsliðið vann landslið Slóveníu í frábærum handboltaleik í Ljubljana í kvöld, 26:23, eftir að hafa verið marki yfir, 16:15, að loknum...

Alexander verður ekki í banni gegn Flensburg

Alexander Örn Júlíusson verður gjaldgengur með Íslandsmeisturum Vals gegn þýska liðinu Flensburg-Handewitt í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku. Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu tilkynnti um þetta rétt fyrir hádegið.Í tilkynningu EHF segir að engar sannanir hafi komið...

Dagskráin: Nýr þjálfari Hauka fær ágæta prófraun

Níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta sinn í kappleik eftir að hann tók við þjálfun liðsins á miðvikudaginn af Rúnari Sigtryggssyni. Ásgeir Örn og lærisveinar fá...

Vonandi ekkert alvarlegt

„Ég hvíldi í síðustu viku vegna bólgu í öðrum ökklanum,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC við handbolta.is í gær.Athygli vakti að Donni var ekki í leikmannahópi PAUC á laugardaginn þegar...

Þýskaland: Annar sigur hjá Rúnar – Melsungen vann sjötta leikinn í röð

Leipzig vann í gær annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins um miðja síðustu viku. Leipzig lagði neðsta lið deildarinnar, ASV Hamm-Westfalen, með 10 marka mun á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -