Monthly Archives: November, 2022
Efst á baugi
Íslendingatríóið fagnaði sigri á landsliðsþjálfaranum
Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg hafði betur í hörkuleik á heimavelli í kvöld þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson mætti með lærisveina sína í Fredericia Håndboldklub í heimsókn á vesturströnd Jótlands, 34:32. Fredericia Håndboldklub var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. Vopnin virðast...
Fréttir
EM kvenna 22 – leikjadagskrá riðlakeppni
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts kvenna í handknattleik sem hófst í Slóveníu föstudaginn 4. nóvember og stendur til 20. nóvember.Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Staðan í hverjum riðli fylgir síðan með þegar fyrstu...
Efst á baugi
Hef fundið mig vel og fengið mikið að spila
„Ég hef fundið mig mjög vel og hef fengið mikið að spila sem er plús og það sem ég sóttist eftir þegar ég ákvað að breyta til,“ sagði Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir í stuttu samtali við handbolta.is þegar hún...
Efst á baugi
Miðar á leikinn við Flensburg hafa rokið út – örfáir eftir óseldir
„Fáir hefðbundir miðar eru eftir á leikinn en allir VIP-miðarnir uppseldir. Þeir hurfu eins og dögg fyrir sólu. Það verður uppselt á leikinn og ljóst að við verðum vitni að flottasta handboltaleik sem farið hefur fram hér á landi...
Efst á baugi
Haukar staðfesta ráðningu Ásgeirs Arnar
Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik í stað Rúnars Sigtryggssonar sem tók í morgun við þjálfun þýska 1. deildarliðsins Leipzig. Haukar tilkynntu um ráðninguna á samfélagsmiðlum sínum fyrir skömmu. Samningur Ásgeirs Arnar og Hauka...
Fréttir
Spenna ríkir í D-riðli fyrir síðustu leikina
Riðlakeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með fjórum leikjum í C- og D-riðlum mótsins. Landslið Norður Makedóníu mætir rúmenska landsliðinu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í úrslitaleik klukkan 17 um hvort liðið fer áfram í milliriðla.Rúmenska liðinu...
Efst á baugi
Rautt spjald Halldórs Inga afturkallað
Í annað sinn á skömmum tíma hafa dómarar leikja á Íslandsmótinu í handknattleik ákveðið að fella niður rautt spjald og útilokun sem þeir hafa gefið í hita leiksins.Nýrra tilfellið er útilokun með skýrslu sem Halldór Ingi Óskarsson leikmaður...
Efst á baugi
Dagskráin: Flautað til leiks eftir talsvert hlé
Flautað verður til síðasta leiks fjórðu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Nærri þrjár vikur eru liðnar síðan að síðast fór fram leikur í deildinni. Ungmennalið Vals sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19.30.FH hefur unnið tvo...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Arnór, Halldór, Jørgensen, Schiller, van Kreij
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar Aalborg Håndbold vann 10. leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld, 26:23, í heimsókn til Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg átti stórleik, var með 40% hlutfallsmarkvörslu. Arnór Atlason er...
Fréttir
Solberg skellti í lás gegn Ungverjum – Stórleikur Dana í fyrri hálfleik
Ekkert fær stöðvað Evrópumeistara Noregs á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Slóveníu. Norska meistaraliðið tók Ungverja í karphúsið í síðari hálfleik í kvöld og vann með tíu marka mun, 32:22, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir. Noregur, undir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -