- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2022

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Haukar standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap, 26:22, kýpversku meisturunum Sabbianco Anorthosis Famagusta, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á Nikósíu í kvöld. Síðari viðureignin verður á sama stað á morgun, flautað skal til leiks...

Fæ ekki oft tækifæri til að skora svona mörg mörk

„Ég fá ekki oft tækifæri til þess að skora öll þessi mörk,“ sagði Sandra Erlingsdóttir hress og kát þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir átta marka sigur íslenska landsliðsins á ísraelska landsliðinu, 34:26, í fyrri viðureigninni í forkeppni...

Átta marka sigur á Ásvöllum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stendur vel að vígi eftir öruggan, 34:26, sigur á Ísrael í fyrri viðureigninni í forkeppni heimsmeistaramótsins. Síðari viðureignin fer fram á morgun og miðað við muninn á liðunum í dag þá verður það að...

Öruggur sigur ÍBV í fyrri leiknum gegn Donbas

Úkraínska liðið Donbas og ÍBV mættust í fyrri leiknum í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Vestmannaeyjum klukkan 14 í dag.ÍBV vann örugglega með 8 marka mun, 36-28. Liðin þreifuðu vel fyrir sér í fyrri hálfleik,...

Ein breyting frá leikjunum við Færeyinga – Jóhanna Margrét kölluð inn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í fyrri viðureigninni við Ísrael í dag í forkeppni heimsmeistaramótsins. Ein breyting er á leikmannahópnum sem mætti færeyska landsiðinu í tveimur vináttuleikjum um síðustu helgi....

Dagskráin: Landsleikur, Evrópuleikir og Akureyrarslagur

Fjölbreytileikinn ræður ríkjum þegar litið til helstu leikja dagsins. Hæst ber fyrri landsleikur Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í dag og hefst klukkan 15. Frítt verður a leikinn í boði...

Öruggt hjá ungmennunum á Selfoss

Kórdrengir reka áfram lestina án stiga í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar farið er að sjá fyrir enda á 5. umferð deildarinnar. Drengirnir töpuðu með fimm marka mun fyrir skeinuhættu ungmennaliði Selfoss í gærkvöld í Sethöllinni, 34:29.Forskot heimamanna...

Molakaffi: Gísli, Donni, Grétar, Sveinn, Daníel, Ristovski, Obrvan

Gísli Þorgeir Kristjánsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á leikmanni októbermánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann hlaut um 19% atkvæða. Domenico Ebner, markvörður Hannover-Burgdorf, hreppti hnossið með ríflega 71% atkvæða. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti tvær skottilraunir...

Slóvenar slógu Dani út af laginu – andstæðingar Íslands mættust

Slóvenar komu í veg fyrir að Danir fengju þá óskabyrjun sem þeir vonuðust eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Celje í Slóveníu í kvöld. Með afar góðum leik, ekki síst í síðari hálfleik, þá unnu Ana Gros og...

Þórir og norska landsliðið byrjaði EM á níu marka sigri

Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, hófu titilvörnina á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í kvöld með glæsibrag. Niðurstaðan var níu marka sigur á króatíska landsliðinu í síðari leik kvöldsins í A-riðli í Ljubljana í Slóveníu, 32:23, eftir að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn

Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...
- Auglýsing -