Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Myndskeið: Listamark Ómars Inga eitt fimm bestu
Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í fyrrakvöld í sigri liðsins á dönsku meisturunum GOG, 36:34, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik.Eitt markanna sem Ómar Ingi skoraði þótti einstaklega glæsilegt. Hann sneri þá boltann fram...
Efst á baugi
Aron verður með á HM í næsta mánuði
Þriðja heimsmeistaramótið í röð verður íslenskur þjálfari við stjórnvölin hjá landsliði Barein þegar flautað verður til leiks á HM karla í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Aron Kristjánsson staðfesti í samtali við RÚV í gær að hann búi...
Efst á baugi
Dagskráin: Sjö leikir framundan – tvíhöfði á Varmá
Sjö leikir á dagskrá Íslandsmótsins karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal er svokallaður tvíhöfði í Mosfellsbæ, þ.e. tveir heimaleikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins.Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - Valur, kl. 20 - sýndur á Stöð2sport.Staðan í Olísdeild...
Efst á baugi
Molakaffi: Berta, Kristín, flýtt í Eyjum, Aðalsteinn, æfingamót
Berta Rut Harðardóttir var markahæst með sjö mörk þegar Holstebro tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro, 33:28, í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Bertu og samherja í deildinni á leiktíðinni. Holstebro er í þriðja sæti með...
Fréttir
Magnaður leikur de Vargas tryggði meisturunum sigur
Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrk sínn síðasta stundarfjórðunginn í viðureign sinni á heimavelli í kvöld gegn danska liðinu Aalborg Håndbold. Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas fór hamförum á lokakaflanum og varði m.a. þrjú vítaköst var með 55% markvörslu þegar...
Fréttir
Daníel Freyr fagnaði sigri í heimsókn til Halldórs
Daníel Freyr Andrésson og félagar í Lemvig unnu mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er þeir sóttu liðsmenn Holstebro heim, 29:28. Lemvig hefur þar með unnið fimm leiki af 17 og er í 11. sæti deildarinnar eftir...
Efst á baugi
Eyjamennirnir voru atkvæðamiklir í Nürnberg
Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson létu sannarlega til sín taka í kvöld þegar lið þeirra Gummersbach vann Erlangen, 37:31, á heimavelli Erlangen í Nürnberg í þysku 1. deildinni í handknattleik.Þeir skoruðu sjö mörk hvor og...
Fréttir
Jón Hjaltalín tók við minjagrip um þátttökuna á ÓL 1972
Jón Hjaltalín Magnússon fyrrverandi formaður Handknattleikssambands Íslands og landsliðsmaður tók við gjöf í afmælishófi Samtaka íslenskra ólympíufara sem fram fór 1. desember sl. Gjöfin var minjagripur frá Ólympíuleikunum í München 1972 þegar fyrst var keppt í innanhúss handknattleik karla...
Efst á baugi
Þessir taka þátt í Sparkassen Cup í árslok
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þess að leika fyrir hönd Íslands á Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs, 27., 28. og 29. desember.Einnig hefur verið...
Efst á baugi
Þegar Alfreð bætti óvænt markamet Ingólfs fyrir 40 árum!
Þegar Einar Rafn Eiðsson skoraði 17 mörk í 20 skotum fyrir KA á dögunum – í leik gegn Gróttu á KA-heimilinu á Akureyri, 33:33, rifjaðist upp 40 ára gamalt markamet Alfreðs Gíslasonar, sem skoraði 21 mark í leik fyrir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -