- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2022

Flautað til leiks eftir Evrópumótið

Flautað verður til leiks á ný í dag í Meistaradeild kvenna að loknu hléi vegna Evrópumeistaramótsins sem fór fram í síðasta mánuði. Tveir athyglisverðir leikir eru á dagskrá um helgina milli liða frá nágrannaríkjunum, Rúmeníu og Ungverjalandi.Á dag mætir...

Molakaffi: Sveinn, Einar, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Sigtryggur, Haukur, Sveinbjörn

Skjern vann Fredericia Håndboldklub með átta mark mun á heimavelli sínum, 37:29, í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær og er þar með áfram í fimmta sæti með 21 stig eftir 16 leiki. Sveinn Jóhannsson kom lítið sem ekkert...

HK lætur ekkert stöðva sig – úrslit kvöldsins og staðan

Ekkert virðist getað stöðvað leikmenn HK í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikmenn liðsins unnu sjöunda leik sinn í kvöld er þeir tóku á móti ungmennaliði Vals sem situr í öðru sæti deildarinnar, 30:27. HK hefur þar með fjögurra...

Grótta og Afturelding læddust upp í efstu sætin

Grótta endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld þegar liðið vann ungmennalið Fram, 31:22, á heimavelli þegar 7. umferð deildarinnar hófst með tveimur leikjum. Í hinni viðureign kvöldsins vann Afturelding stórsigur á Fjölni/Fylki, 39:22. Með sigrinum laumaðist Afturelding...

Tumi Steinn mætti til leiks og tók þátt í sigurleik

Tumi Steinn Rúnarsson lék sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með HSC Coburg í þýsku 2. deildinni í kvöld og fór svo sannarlega vel af stað. Hann skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Coburg vann á heimavelli...

Þórsarar styrkjast fyrir átökin framundan

Þór Akureyri hefur fengið hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson að láni frá KA út keppnistímabillið. Jóhann Geir verður gjaldgengur með Þórsurum í kvöld þegar þeir taka á móti ungmennaliði Selfoss í Höllinni á Akureyri í Grill66-deildinni í handknattleik.Í tilkynningu á...

Eru í öngum sínum yfir biðinni eftir Viktori Gísla

Eins árs samningur þýska stórliðsins THW Kiel við franska landsliðsmarkvörðinn Vincent Gérard virðist síst hafa dregið úr vangaveltum og vonum stuðningsmanna liðsins um að Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og HBC Nantes komi til THW Kiel. Og það...

Endurtekið efni í Seoul

Japan og Suður Kórea mætast í úrslitaleik á Asíumóti kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Mótið hefur staðið yfir undanfarna daga í Seoul í Suður Kóreu, á slóðum keppnissvæðis Ólympíuleikanna árið 1988.Það að Japan og Suður Kórea mætast í úrslitaleik...

Myndskeið – Léku við hvern sinn fingur og fót

Íslenskir landsliðsmenn hafa farið á kostum í leikjum með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik síðustu daga. Er þá síst of djúpt í árinni tekið þegar litið er til framgöngu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, Ómars Inga Magnússonar, Hauks Þrastarsonar,...

Dagskráin: Sjö leikir í Grill 66-deildunum

Sjö leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Þar af verður heil umferð í karladeildinni.Grill 66-deild kvenna:Fylkishöll: Fjölnir/Fylkir - Afturelding, kl.18.30.Hertzhöllin: Grótta - Fram U, kl. 19.30.Staðan í Grill 66-deild kvenna:ÍR5410140 – 989Grótta6402171 –...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -