Monthly Archives: January, 2023
Efst á baugi
Enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn
„Við enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli þegar hann gekk af leikvelli í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld eftir...
Landsliðin
„Ég er kominn heim!“
Það voru Ungverjar sem endanlega sendu Íslendinga heim! frá heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð og Póllandi 2023, þegar þeir lögðu landslið Grænhöfðaeyja 42:30 í Gautaborg, sunnudaginn 22. janúar. Það má segja að Ungverjar hafi fyrst greitt inn á farseðil Íslendinga heim...
Efst á baugi
Setjum stefnuna á EM
„Við ætluðum okkur að verða heimsmeistarar á mótinu en því miður þá gekk það ekki upp. Þar með setjum við bara stefnuna á EM að ári í München. Ég vona að sem flestir áhorfendur komi með okkur þangað,“ sagði...
Efst á baugi
Alltaf er gott að ljúka móti á sigri
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld með fjögurra marka torsóttum sigri á landsliði Brasilíu, 41:37, eftir að hafa verið undir, 22:18, að loknum fyrri hálfleik. Snemma í síðari hálfleik var forskot Brasilíumanna...
Efst á baugi
Enga hjálp var að fá frá Grænhöfðaeyjum
Ekki tókst landsliði Grænhöfðaeyja að greiða leið íslenska landsliðsins í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag. Grænhöfðeyingar töpuðu með 12 marka mun fyrir Ungverjum með 12 marka mun, 42:30, í lokaumferð milliriðlakeppninnar í Scandinavium í...
Efst á baugi
Myndir: Frábærir íslenskir áhorfendur í Scandinavium
Reiknað er með að rúmlega 2.000 íslenskir áhorfendur verði á síðasta leik landsliðsins á HM í handknattleik karla í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Að þessu sinni verður brasilíska landsliðið andstæðingur íslenska...
Efst á baugi
Efstu liðin fjögur unnu
Valur og ÍBV deila áfram efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir leiki 13. umferðar í gær. Hvort lið hefur 22 stig. Valur vann HK með 16 marka mun í Orighöllinni, 41:25, á sama tíma og ÍBV vann einnig stórsigur í...
Efst á baugi
Ekkert virðist slá HK-inga út af laginu
Ekkert lát er á sigurgöngu HK í Grill 66-deild karla og virðist liðið stefna rakleitt upp í Olísdeildina á nýjan leik. HK vann ungmennlið Fram í gær í Kórnum í 11. umferð deildarinnar, 33:30. Framarar veittu HK-ingum harða keppni...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa, Sunna, Egill, Jakob, Petrov, Alfreð
Harpa Rut Jónsdóttir skorað fjögur mörk fyrir lið sitt GC Amicitia Zürich í gær í þriggja marka sigri á HSC Kreuzlingen, 26:23, í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Sunna Guðrún Pétursdóttir varði 8 skot í marki GC Zürich,...
Efst á baugi
Maður er bæði sár og svekktur
„Maður er bara sár og svekktur eftir leikinn í gær og er ennþá svekktari eftir að hafa horft á leikinn. Við hentum boltanum oft frá okkur í opnum færum og síðan var okkur refsað fyrir hver mistök því Svíar...
Nýjustu fréttir
Níu marka sigur hjá Díönu í Leverkusen – Andrea áfram úr leik
Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar í Blomberg-Lippe treystu stöðu sína í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í...