- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

Enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn

„Við enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli þegar hann gekk af leikvelli í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld eftir...

„Ég er kominn heim!“

Það voru Ungverjar sem endanlega sendu Íslendinga heim! frá heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð og Póllandi 2023, þegar þeir lögðu landslið Grænhöfðaeyja 42:30 í Gautaborg, sunnudaginn 22. janúar. Það má segja að Ungverjar hafi fyrst greitt inn á farseðil Íslendinga heim...

Setjum stefnuna á EM

„Við ætluðum okkur að verða heimsmeistarar á mótinu en því miður þá gekk það ekki upp. Þar með setjum við bara stefnuna á EM að ári í München. Ég vona að sem flestir áhorfendur komi með okkur þangað,“ sagði...

Alltaf er gott að ljúka móti á sigri

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld með fjögurra marka torsóttum sigri á landsliði Brasilíu, 41:37, eftir að hafa verið undir, 22:18, að loknum fyrri hálfleik. Snemma í síðari hálfleik var forskot Brasilíumanna...

Enga hjálp var að fá frá Grænhöfðaeyjum

Ekki tókst landsliði Grænhöfðaeyja að greiða leið íslenska landsliðsins í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag. Grænhöfðeyingar töpuðu með 12 marka mun fyrir Ungverjum með 12 marka mun, 42:30, í lokaumferð milliriðlakeppninnar í Scandinavium í...

Myndir: Frábærir íslenskir áhorfendur í Scandinavium

Reiknað er með að rúmlega 2.000 íslenskir áhorfendur verði á síðasta leik landsliðsins á HM í handknattleik karla í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Að þessu sinni verður brasilíska landsliðið andstæðingur íslenska...

Efstu liðin fjögur unnu

Valur og ÍBV deila áfram efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir leiki 13. umferðar í gær. Hvort lið hefur 22 stig. Valur vann HK með 16 marka mun í Orighöllinni, 41:25, á sama tíma og ÍBV vann einnig stórsigur í...

Ekkert virðist slá HK-inga út af laginu

Ekkert lát er á sigurgöngu HK í Grill 66-deild karla og virðist liðið stefna rakleitt upp í Olísdeildina á nýjan leik. HK vann ungmennlið Fram í gær í Kórnum í 11. umferð deildarinnar, 33:30. Framarar veittu HK-ingum harða keppni...

Molakaffi: Harpa, Sunna, Egill, Jakob, Petrov, Alfreð

Harpa Rut Jónsdóttir skorað fjögur mörk fyrir lið sitt GC Amicitia Zürich í gær í þriggja marka sigri á HSC Kreuzlingen, 26:23, í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Sunna Guðrún Pétursdóttir varði 8 skot í marki GC Zürich,...

Maður er bæði sár og svekktur

„Maður er bara sár og svekktur eftir leikinn í gær og er ennþá svekktari eftir að hafa horft á leikinn. Við hentum boltanum oft frá okkur í opnum færum og síðan var okkur refsað fyrir hver mistök því Svíar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Níu marka sigur hjá Díönu í Leverkusen – Andrea áfram úr leik

Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar í Blomberg-Lippe treystu stöðu sína í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í...
- Auglýsing -