Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Portúgal á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kristianstad í kvöld?
Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.
Niðurstaðan verður birt um klukkustund eftir...
Ungverjar fóru létt með Suður Kóreumenn í fyrri leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag en lið þjóðanna eru með íslenska liðinu í riðli á mótinu. Lokatölur, 35:27, eftir að Ungverjar voru með 10 marka forskot í...
Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahóps íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal í fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30.
Átján leikmenn eru í landsliðshópnum en sextán mega...
Karl G. Benediktsson, landsliðsþjálfari, fær flugferð eftir sigur á Svíum 12:10 á HM í Tékkóslóvakíu 1964.
Mynd/einkasafn Sigmundur Ó. Steinarsson.
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Portúgal á HM í kvöld, vegna fráfalls Karls G....
Það var líf og fjör meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir utan keppnishöllina í Kristianstad síðdegis í dag þegar Guðmund Svansson ljósmyndara bar að garði. Undirbúningur og upphitun fyrir upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu var hafinn. Gleði skein...
Viðureign Íslands og Portúgal á HM í handknattleik kvöld verður fjórða viðureign landsliða þjóðanna á fjórða stórmótinu í röð. Þar af er þetta í þriðja sinn í röð sem þau hefja stórmót á því að eigast við. Það átti...
Nýju landsliðstreyjurnar í handknattleik sem áttu að vera í sölu í Kristianstad í dag og í kvöld verða því miður ekki á boðstólum á samkomu stuðningsmanna íslenska landsliðsins fyrir leikinn á heimsmeistaramótinu við Portúgal eins og til stóð.
Í tilkynningu...
Alls hafa 114 leikmenn skorað mörkin 3.303 sem íslenska landsliðið hefur skorað á heimsmeistaramótum frá 1958 í Austur-Þýskalandi til og með HM í Egyptalandi 2021.
Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji markahæsti leikmaður HM frá upphafi. Aðeins Norður Makedóníumaðurinn Kiril...
Lesendur handbolta.is telja mestar líkur til þess að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst í gærkvöld í Póllandi og verður leitt til lykta í Stokkhólmi sunnudaginn 29. janúar....
Nú þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn til Kristianstad á Skáni, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni 2023, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi, eru liðin nær 65 ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í HM, sem fór...