Monthly Archives: April, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Grétar Ari, Ólafur Andrés, Tryggvi, Olsen, Roberts, Pólland
Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, 42%, þann tíma sem hann stóð í marki franska liðsins Sélestad í sigri á Limoges, 29:27, á heimavelli í gærkvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sélestad rekur áfram lestina í deildinni ásamt...
Efst á baugi
Tumi Steinn var allt í öllu í sigri á Hüttenberg
Tumi Steinn Rúnarsson lék einkar vel með HSC Coburg í kvöld þegar liðið vann Hüttenberg með fimm marka mun, 32:27, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hann skoraði þrjú mörk en átti alls níu stoðsendingar. Coburg færðist upp um...
Efst á baugi
Hollendingurinn fljúgandi tryggði meisturunum sigur
Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg komust í kvöld upp að hlið THW Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Bergischer HC, 38:34, á heimavelli Bergischer. Magdeburg er með 40 stig eftir 25...
Efst á baugi
„Allt þarf að ganga upp hjá okkur“
„Við höfum nokkrum sinnum áður verið í þessu sporum, það er að vera nærri stórmótum en ekki tekist að stíga stóra skrefið til að komast alla leið enda um stórt skref að ræða,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska...
Efst á baugi
Við hlökkum til að mæta Ungverjum
„Við hlökkum til þess að mæta Ungverjum. Verkefnið er erfitt og krefjandi eins og vera ber þegar um er að ræða umspilsleiki fyrir HM. Við ætlum okkur að gera vel. Halda áfram að bæta okkar en um leið...
Fréttir
Andlát: Stefán Arnar Gunnarsson
Stefán Arnar Gunnarsson handknattleiksþjálfari og kennari er látinn 44 ára að aldri. Arnar fannst látinn á dögunum en hans hafði verið saknað frá 3. mars.Arnar ólst upp á Akureyri og hóf ungur að æfa og leika handknattleik. Snemma tók...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Óðinn, Björgvin, Svavar, Birgir, Eva, Natasja, Ingibjørg, vináttuleikur
Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki Nantes í gærkvöld og varði 18 skot þegar liðið vann stórsigur á PAUC, 37:24, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var ekki á meðal markaskorara PAUC. Nantes mætir Montpellier...
Efst á baugi
Áfram skilur stig að KA og ÍR – Grótta nálgaðist Hauka – úrslit kvöldsins
Ekki dró úr spennu í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar næst síðasta umferðin fór fram. Bæði KA og ÍR töpuðu leikjum sínum. KA tapaði fyrir Fram, 28:26, í KA-heimilinu og ÍR tapaði með 11 marka mun í...
Efst á baugi
Íslenska þríeykið hjá Ribe-Esbjerg fagnaði
Ribe-Esbjerg, með Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs, tryggði sér í kvöld áttunda og síðasta sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í kvöld.Ribe-Esbjerg vann Holstebro, sem Halldór...
Fréttir
Leikjavakt – næst síðasta umferð Olísdeildar karla
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 19.30.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is hyggst fylgjast með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -