Danski blaðamaðurinn Oliver Preben Jørgensen hefur eftir Kasper Jørgensen framkvæmdastjóra danska meistaraliðsins GOG að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson þjálfara Vals um starf þjálfara GOG. Félagið skyggnist eftir þjálfara sem gæti tekið við þjálfun liðs GOG í...
Kolstad mætir Elverum í úrslitum úrslitakeppninnar í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Kolstad vann Runar í þriðja sinn í fjórum tilraunum í Runarhallen í Sandefjord í kvöld. 27:23 eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Fyrsti...
Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4. flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31:30 í spennandi úrslitaleik í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal. Staðan í hálfleik var 13:11, ÍR í vil. Haukar náðu fjögurra marka forskoti skömmu fyrir...
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistarar 4. flokks kvenna eftir sigur á Val, 28:26, í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22:22. Í hálfleik var KA/Þór tveimur mörkum yfir, 13:11. KA/Þór varð einnig deildarmeistari.
Maður leiksins var...
Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla yngri eftir sigur á FH með eins marks mun, 25:24, í æsispennandi leik í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fer fram.
Staðan í hálfleik var 15:13 Val í vil.
Maður leiksins var valinn...
Birgir Steinn Jónsson, einn besti leikmaður Olísdeildar karla síðustu árin, er á leiðinni til bikarmeistara Aftureldingar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að samningar á milli Aftureldingar og Birgis Steins annarsvegar og Gróttu hinsvegar séu í höfn.Birgir Steinn hefur...
Handknattleiksdeild ÍR hélt lokahóf sitt í félagsheimilinu í Skógarseli. Kátt var á hjalla eftir langt og strangt keppnistímabil sem lauk með sigri ÍR á Selfossi í umspili Olísdeildar kvenna í síðustu viku eftir fimm hörkuleiki.Nokkrir leikmenn voru verðlaunaðir fyrir...
Leikið verður til úrslita á Íslandsmóti í handknattleik í 3. og 4. aldursflokks karla og kvenna í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal í dag. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 10.Undanúrslitaleikirnir fóru fram á undanförnum dögum og sá síðasti í gærkvöld. Haukar...
H71 varð í gærkvöld færeyskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa unnið VÍF frá Vestmanna, 25:21, í fjórðu viðureign liðanna. H71 er þar með meistari bæði í karla- og kvennaflokki á þessu ári. Karlalið H71 varð einnig bikarmeistari...