Monthly Archives: May, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki Már, Daníel Þór, Oddur, Örn, Hannes Jón, Porto, Sporting, Vardar
Bjarki Már Elísson var næst markahæstur hjá Telekom Veszprém í gær þegar liðið vann Kolmó, 39:32, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már skoraði átta mörk. Svíinn Andreas Nilsson var markahæstur með 10 mörk. Telekom Veszprém...
Fréttir
Nú dugir ekkert annað en sigur eftir viku
Eftir tap fyrir TuS Metzingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 33:26, er ekkert sem heitir nema sigur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum í BSV Sachsen Zwickau um næstu helgi þegar lið Neckarsulm verður sótt heim....
Fréttir
Dönsku liðin leika til úrslita eftir sigur á þeim þýsku
Dönsku liðin Nykøbing Falster og Ikast mætast í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik á morgun. Dönsku liðin lögðu þýsku liðinu Borussia Dortmund og Thüringer HC í undanúrslitaleikjum í dag í Graz í Austurríki þar sem úrslitahelgi keppninnar fer fram.Viðureign...
Efst á baugi
U17 ára landslið karla stendur í ströngu í sumar
U17 ára landslið karla í handknattleik mun standa í ströngu í sumar. Framundan er þátttaka í tveimur alþjóðlegum mótum. Fyrra mótið verður Opna Evrópumótið sem fram fer í Partille í Svíþjóð frá 3. til 7. júlí, samhliða hinu sívinsæla...
Fréttir
Myndskeið: Handboltaæði runnið á Færeyinga – reiknað með þúsundum á EM
Sannkallað handboltaæði hefur gripið um sig á meðal Færeyinga eftir að karlalandsliðið vann það afrek í lok apríl að tryggja sér í fyrsta skipti sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Hugsanlegt er að 2.000...
Efst á baugi
U16 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U16 ára landsliðinu helgina 26. – 28. maí. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða kynntir á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita...
Efst á baugi
Molakaffi: Thea, Birna, Kristianstad, Sävehof, Olsson
Thea Imani Sturludóttir meiddist á ökkla á æfingu Valsliðsins á fimmtudagskvöld og fór ekki með Val til Vestmannaeyja í gær í fyrsta leikinn gegn ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Óvíst er hvort hún verður með í öðrum leik Vals...
Efst á baugi
Valur byrjaði af krafti í Vestmannaeyjum
Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld var aldrei sá spennuleikur sem vonir einhverra stóðu til. Fyrir utan fimm fyrstu mínúturnar voru yfirburðir Valskvenna miklir. Þær unnu mjög öruggan sigur, 30:23, eftir...
Efst á baugi
Daðey Ásta og Tinna Valgerður færa sig um set
Grótta hefur krækt í tvo leikmennn frá Fram til þess að styrkja sveit sína fyrir átökin í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Um er að ræða Daðeyju Ástu Hálfdánsdóttur og Tinnu Valgerði Gísladóttur. Sú síðarnefnda þekkir hvern krók á...
Efst á baugi
Dómarar viðurkenna mistök – rauða spjald Kopyshynskyi dregið til baka
Dómarar leiks Aftureldingar og Hauka í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hafa dregið til baka rauða spjaldið sem þeir gáfu Ihor Kopyshynskyi leikmanni Aftureldingar á síðustu sekúndum leiksins að Varmá í gærkvöld. Þeir viðurkenna mistök, segja ákvörðunina hafa verið...
Nýjustu fréttir
Arnar Freyr verður vikum saman frá keppni
Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku vegna tognunar...