Monthly Archives: May, 2023
Efst á baugi
„Ég trúi þessu hreinlega ekki“
„Þetta er hreint ótrúlegt. Ég trúi þessu hreinlega ekki. Ég er að fara spila í Olísdeildinni aftur,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR eldhress í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR hafði unnið...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Daníel, Halldór, Axel, fimm Íslendingar
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum standa vel að vígi eftir að hafa unnið Nærbø, 23:22, á útivelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Simon Mizera, markvörður Elverum, kom í...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir fór snemma meiddur af leikvelli
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór af leikvelli meiddur á ökkla rétt fyrir miðjan fyrri hálfleik í gær í leik SC Magdeburg og Wisla Plock í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum...
Efst á baugi
Eyjamenn leika til úrslita eftir þriðja sigurinn á FH
ÍBV leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa unnið FH í þrígang í undanúrslitum. Þriðji og síðasti sigurinn varð raunin í kvöld í Kaplakrika í framlengdum háspennuleik, 31:29. Jóhannes Berg Andrason tryggði FH-ingum framlengingu þegar...
Fréttir
Myndskeið: Sigurgleði ÍR-inga í Sethöllinni í kvöld
ÍR-ingar fögnuðu sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð í Sethöllinni á Selfossi í kvöld með sigri á Selfossi í oddaleik í umspilinu, 30:27.Um leið og flautað var til leiks braust út mikill fögnuður á meðal leikmanna og fjöldi...
Efst á baugi
ÍR vann oddaleikinn og sendi Selfoss niður í Grill 66-deildina
Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum...
Efst á baugi
Ísland í austur-evrópskum riðli á EM 2024
Þriðja stórmótið í röð dróst íslenska landsliðið í riðil með Ungverjum þegar dregið var í riðla Evrópumóts karla í handknattleik í Düsseldorf í dag. Ísland verður í sannkölluðum austur-Evrópuriðli á mótinu því auk Ungverja verða Serbar og Svartfellingar andstæðingar...
Efst á baugi
Dagur hefur samið við norskt úrvalsdeildarlið
Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal og flytur til Noregs í sumar. Fréttavefur allra Akureyringa, Akureyri.net, segir frá þessu samkvæmt heimildum í dag.Á dögunum sagði Handbolti.is frá því að hornamaðurinn eldfljóti ætlaði að söðla um...
Fréttir
Von ríkir um ungverskan úrslitaleik í Búdapest
Vonir um ungverskan úrslitaleik í Meistaradeild kvenna í handknattleik lifir enn eftir að dregið var til undanúrslita keppninnar í gær. Ríkjandi meistarar í Vipers drógust gegn Györ en liðin mættust í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast...
Fréttir
Í dag ræðst hverjum Ísland mætir á EM 2024
Í dag verður dregið í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári í Þýskalandi. Athöfnin fer fram á MERKUR Spiel-Arena í Düsseldorf og hefst klukkan 15.45. Eins og kom fram á dögunum...
Nýjustu fréttir
Sandra á sigurbraut í Oldenburg
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu í kvöld Oldenburg, 26:24, á útivelli í 12. umferð þýsku...