- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2023

Erum reynslunni ríkari – framhaldið er óljóst hjá Díönu

„Við förum reynslunni ríkari út úr þessu tímabili með frábæran hóp og frábært lið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hennar tapaði eftir framlengdan oddaleik fyrir ÍBV, 27:23 í Vestmannaeyjum. Haukar féllu þar...

Dagskráin: Þriðji leikur í Kaplakrika – oddaviðureign á Selfossi

FH og ÍBV mætast í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19. FH verður að vinna leikinn til þess að halda lífi í rimmunni eftir að hafa tapað tvisvar, fyrst 31:27 á...

Molakaffi: Sigrún Ása, Sigvaldi Björn, Janus Daði, Roland, Sipos, Elek

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún snéri aftur á völlinn fyrir tímabilið eftir barnsburð og hefur verið ein af burðarásum liðsins í vetur og skoraði 47 mörk í 16 leikjum í Grill 66- ...

Mjög glöð að sigurinn féll okkar megin

„Leikurinn var bara eins og einvígið hefur verið, alveg rosalega jafn. Ég er mjög glöð að sigurinn féll okkar megin að þessu sinni,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæsti leikmaður ÍBV í sigrinum á Haukum í oddaleik undanúrslita Olísdeildar kvenna...

Kom ekki til greina að tapa fyrir fram okkar fólk

„Vörnin var frábær í leiknum og ég er mjög ánægð með að hafa getað hjálpað til,“ sagði Marta Wawrzykowska markvörður ÍBV og maður leiksins í sigrinum á Haukum í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum...

Nú var ÍBV sterkara í framlengingu – mætir Val í úrslitum

ÍBV vann Hauka í æsilega spennandi framlengdum oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 27:23, og leikur við Val um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikurinn verður í Vestmannaeyjum á föstudaginn. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 22:22, í...

Umsvifin hafa aldrei verið meiri – tveir þriðju tekna HSÍ er sjálfsaflafé

Umsvif Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hafa aldrei verið meiri en á síðasta ári, hvort sem litið er til veltu eða í umfangi landsliðanna. Það kom skýrt fram í ársskýrslu HSÍ sem lögð var fram á ársþingi sambandsins 30. apríl.Sex landslið...

Hverjar stóðu upp úr á Evrópumótunum á tímabilinu?

Í kjölfar þess að átt liða úrslitunum Meistaradeildar kvenna lauk um síðustu helgi hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnt hvaða leikmenn koma til greina í vali á EHF Excellence Adwards. Verðlaunin verða veitt fyrir bestu frammistöðuna í öllum Evrópumótum félagsliða,...

Arnór Freyr skiptir um hlutverk

Arnór Freyr Stefánsson, markvörður Stjörnunnar, hefur ákveðið að hætta að standa á milli stanganna og taka við hlutverki þjálfara. Hann hefur samið við Stjörnuna um markmannsþjálfun félagsins hjá meistara- og yngri flokkum.Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Stjörnunnar í...

U17 ára landslið kvenna valið – vináttuleikir í júní – EM í ágúst

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp til æfinga í byrjun júní og til leikja við færeyska landsliðið 10. og 11. júní. Æfingarnar og leikirnir tveir eru til undirbúnings vegna þátttöku U17 ára landsliðsins í lokakeppni...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -