„Við förum reynslunni ríkari út úr þessu tímabili með frábæran hóp og frábært lið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hennar tapaði eftir framlengdan oddaleik fyrir ÍBV, 27:23 í Vestmannaeyjum. Haukar féllu þar...
FH og ÍBV mætast í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19. FH verður að vinna leikinn til þess að halda lífi í rimmunni eftir að hafa tapað tvisvar, fyrst 31:27 á...
Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún snéri aftur á völlinn fyrir tímabilið eftir barnsburð og hefur verið ein af burðarásum liðsins í vetur og skoraði 47 mörk í 16 leikjum í Grill 66- ...
„Leikurinn var bara eins og einvígið hefur verið, alveg rosalega jafn. Ég er mjög glöð að sigurinn féll okkar megin að þessu sinni,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæsti leikmaður ÍBV í sigrinum á Haukum í oddaleik undanúrslita Olísdeildar kvenna...
„Vörnin var frábær í leiknum og ég er mjög ánægð með að hafa getað hjálpað til,“ sagði Marta Wawrzykowska markvörður ÍBV og maður leiksins í sigrinum á Haukum í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum...
ÍBV vann Hauka í æsilega spennandi framlengdum oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 27:23, og leikur við Val um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikurinn verður í Vestmannaeyjum á föstudaginn. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 22:22, í...
Umsvif Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hafa aldrei verið meiri en á síðasta ári, hvort sem litið er til veltu eða í umfangi landsliðanna. Það kom skýrt fram í ársskýrslu HSÍ sem lögð var fram á ársþingi sambandsins 30. apríl.
Sex landslið...
Í kjölfar þess að átt liða úrslitunum Meistaradeildar kvenna lauk um síðustu helgi hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnt hvaða leikmenn koma til greina í vali á EHF Excellence Adwards. Verðlaunin verða veitt fyrir bestu frammistöðuna í öllum Evrópumótum félagsliða,...
Arnór Freyr Stefánsson, markvörður Stjörnunnar, hefur ákveðið að hætta að standa á milli stanganna og taka við hlutverki þjálfara. Hann hefur samið við Stjörnuna um markmannsþjálfun félagsins hjá meistara- og yngri flokkum.
Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Stjörnunnar í...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp til æfinga í byrjun júní og til leikja við færeyska landsliðið 10. og 11. júní. Æfingarnar og leikirnir tveir eru til undirbúnings vegna þátttöku U17 ára landsliðsins í lokakeppni...