Monthly Archives: May, 2023
Efst á baugi
Oddaleikur í umspili eftir tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana
Fjölnir og Víkingur mætast í oddaleik í umspili Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn klukkan 14. Það liggur fyrir eftir einn jafnasta og mest spennandi handboltaleik sem fram hefur farið á Íslandsmótinu í handknattleik frá upphafi í Dalhúsum í...
Efst á baugi
Monsi heldur heim í Val í sumar
Hornamaðurinn eldfljóti Úlfar Páll Monsi Þórðarson hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Val°að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Hann hefur leikið með Aftureldingu og áður Stjörnunni fjögur ár, þar af síðustu þrjú með Aftureldingu. Frá þessu greinir handknattleiksdeild...
Fréttir
Ísland er óska mótherji margra Færeyinga á EM
Færeyska landsliðið í handknattleik karla vann það mikla afrek á dögunum að tryggja sér farseðilinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Þetta er fyrsti afraksturinn af miklu uppbyggingarstarfi sem átt hefur séð...
Efst á baugi
Satchwell flytur til Bergen
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell hefur kvatt herbúðir KA og samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking TIF. Frá þessu er sagt á vefsíðu færeyska blaðsins Sosialurinn. Viking TIF, sem er með bækistöðvar í Bergen, vann sér fyrir skemmstu sæti í norsku...
Fréttir
Berge hefur gefið Ísland upp á bátinn
Ekkert verður af því að Christian Berge verði næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik karla en talsverðar vangaveltur hafa verið um það víða síðustu daga og vikur. Reyndar bárust af því fregnir fyrir síðustu helgi að Berge væri ekki...
Efst á baugi
Anna Lára semur við Stjörnuna til tveggja ára
Anna Lára Davíðsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2025. Hún er ekki ókunnug í herbúðum Stjörnunnar eftir að hafa leikið sem lánsmaður frá Haukum á yfirstandandi keppnistímabili. Nú hefur hún ákveðið að fá félagaskipti úr Haukum yfir...
Fréttir
Vorum í brekku frá fyrstu mínútum
„Leikurinn var brekka af okkar hálfu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari og leikmaður ÍR við handbolta.is í gærkvöld eftir fyrsta tap ÍR-liðsins í rimmunni við Selfoss í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á...
Fréttir
Hversu mikið langar okkur að ná markmiðinu?
„Í fyrstu tveimur leikjum var lið mitt taktlaust á sama tíma og ÍR-liðið lék frábærlega, það verður ekki af því tekið. Afleiðingarnar voru þær að við náðum okkur engan veginn á strik. Staða okkar í einvíginu var okkur öllum...
Fréttir
Dagskráin: Eyjamenn sækja FH-inga heim – fjórði leikur í umspili
Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í kvöld, tveimur vikum eftir að átta liða úrslitum lauk. FH og ÍBV ríða á vaðið með leik í Kaplakrika sem hefst klukkan 19. Hin rimma undanúrslita Olísdeildar karla hefst annað kvöld. Afturelding...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Arnór, Elvar, Ágúst, Halldór, Daníel, Elín, Jakob
Aron Pálmarsson sneri til baka í lið Aalborg Håndbold í gær eftir meiðsli og lék afar vel þegar liðið vann Kolding, 28:26, í Kolding í fjórðu umferð annars riðilsins í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld....
Nýjustu fréttir
Stjarnan vann í Eyjum – Sara Dögg með 11 mörk í jafntefli í Skógarseli
Stjarnan vann mikilvægan sigur í neðri hluta Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag Vestmannaeyjum, 23:22, og skildi þar með...