Monthly Archives: May, 2023
Efst á baugi
Enginn vill fara í sumarfrí í þessari stemningu
„Þetta tókst hjá okkur í dag,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir sigur liðsins á Víkingi í þriðju viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í Safamýri í dag, 25:24, eftir æsilegan lokakafla þar sem sitt sýndist hverjum.„Ég hef...
Fréttir
Fjölnir heldur lífi í einvíginu við Víking
Fjölni tókst að halda lífi í einvíginu við Víking í umspil Olísdeildar karla með eins marks sigri í Safamýri í dag, 25:24. Fjölnismenn skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins. Þar með hefur Fjölnir einn vinning en Víkingur tvo. Fjórða viðureign...
Efst á baugi
Myndir: Strákarnir hittu aðdáendur, fjölskyldur og vini
Eins og venjulega eftir stórleiki í Laugardalshöllinni þá gefa leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sér alltaf tíma til þess að hitta aðdáendur, fjölskyldu og vini þegar flautað hefur verið til leiksloka.Ekki varð breyting á í gær eftir sigurinn...
Fréttir
Við eigum sameiginlegan draum
„Fyrri hálfleikurinn var góður hjá okkur þar sem okkur tókst að undirstrika að það er ekkert auðvelt fyrir lið að koma í Laugardalshöllina til þess að vinna okkur,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...
Fréttir
Strákarnir mættu rétt innstilltir í leikinn
„Það var vitað að við værum með sterkara lið en Eistlendingar en það er oft ekki nóg því sýna þarf fram á það og strákarnir gerðu það með því að mæta rétt innstilltir og vinna vel fyrir þessum örugga...
Fréttir
Dagskráin: Víkingur getur farið upp – önnur umferð í úrslitakeppni kvenna
Víkingur getur í dag tryggt sér sæti í Olísdeild karla í handknattleik á nýjan leik. Víkingar mæta Fjölni í þriðja sinn í dag í Safamýri í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir að hafa unnið tvisvar sinnum vantar Víkingi aðeins...
Efst á baugi
Aldrei fleiri Norðurlandaþjóðir með á EM
Aldrei hafa fleiri Norðurlandaþjóðir átt sæti í lokakeppni Evrópumeistaramóts í handknattleik A-landsliða en þegar Evrópumótið fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Alls verða fimm landslið frá Norðurlöndum á mótinu, Danmörk, Færeyjar, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Svíar...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Elín, Steinunn, Gauti, Knorr, Alfreð, Magueda
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar fyrir Metzingen í fimm marka tapi fyrir Buxtehuder, 33:28, í þýsku 1. deildinni í gær. Leikið var á heimavelli Buxtehuder. Liðin eru jöfn að stigum, hafa 24 stig hvort, í...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...